Samtíðin - 01.03.1944, Side 33

Samtíðin - 01.03.1944, Side 33
SAMTÍÐIN 29 Tvöfalt stállok byrgir ílát þetta þannig, að það er gersamlega loft- þétt, en maðurinn, sem er í kist- unni, fær nægilegt súrefni eftir sér- stakri leiðslu og kolsýrunni, sem hann andar frá sér, er safnað í geymi. Hana rannsakar dr. Saiki vandlega, og að þeirri rannsókn lok- inni þykist hann mega fullyrða, hvers konar mataræði henti mann- inum bezt. Munu fáir, sem þekkja til rannsókna dr. Saikis, voga sér að ætla, að hann fari hér með stað- leysu eina. (tJr La Tribuna, Róm). INN MIKLI sálarfræðingur Ad- ler lauk eitt sinn fyrirlestri með þessum orðum: — Ég óska ykkur þess öllum, að þið megið glöggt finna það, hve lítils þið er- uð megnug, til þess að þið verðið fær um að verða að meiri og nýt- ari mönnum. Hér er alls ekki átt við það, sem nefnt er minnimáttarkennd, lield- ur hvöt til þess að leita jafnan á brattann í þroskabaráttunni. Adler lýsti hins vegar minnimáttarkennd niannanna þannig: — Hún er sú kennd, er gerir mönnum ókleift að le3rsa þau viðfangsefni, sem að höndum ber. (Úr timaritinu Psychologist). SVÖR við bókmenntagetrauninni á bls. 7. 1. Ilrúti Herjólfssyni. 2. Þráni Sigfússyni. 3. Njáli Þorgeirssyni. 4. Ivolskeggi Hámundarsyni. 4. Gunnari Ilámundarsyni. VICTOR Vefnaðarvöruverzlun Laugavegi 33 Sími 2236 Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörur og fatnað á d ö m u r, h e r r a °g b ö r n. • Góðar vörur! Fjölbreytt úrval! A 11 s k o n a r rafvéla- viðgerðir viðgerðir og nýlagnir í verksmiðjur, hús og skip. H.f. SEGULL Nýlendugötu 26. Reykjavík. Sími 3309.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.