Samtíðin - 01.03.1944, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.03.1944, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN Vé Qconcui 04, úhjcövct, J — Ég laumaðist út um hánótt og skaut Ijón í náttfötunum mínum. — Hvernig fór það að komast i náttförin yðar? Skip, sem var nýlátið úr höfn, hreppti versta veður. 1 borðsaln- um sat skipstjórinn ásamt 25 far- þegum. Inn var borin svínasteik. Þá sagði skipstjóri: — Ég vona, að þið 23 Jiafið beztu lyst á þessu feita svínakjöti.-----Ég hlakka til að neyta margrar góðrar máltíðar með ykkur 20. — — Má ég svo biðja ykkur öll, 1'i með tölu, að lyfta glös- um með mér og skála fyrir skemmti- legri ferð. •-----Ég vona, að við 8 eigum eftir að njóta hér margra sameiginlegra ánægjustunda. —- — — Það er mér alveg sérstök ánægja að kynnast ykkur 2.-----— Þjónn, takið þessa diska af borðinu og fær- ið mér eftirmatinn. 1. lwenmaður (sem er á að gizka ðfí ára): — Ég má ekki liugsa til fertugs- afmælisins míns. 2. kvenmaður: — Nú, hvað kom þá fyrir? íslendingar! Munið ykkar eigin skip — Strandferðaskipin. FERÐIZT MEÐ ÞEIM! FLYTJIÐ MEÐ ÞEIM! Skipaútgerð ríkisins. VIÐFJARÐARUNDRIN er bók, sem þér verðið að eignast, áður en upplagið þrýtur. Bókin er bráðspennandi og snilldarlega rituð. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágúst. Verð 15 kr. árgangurinn (erlendis 17 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræti 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og hjá Jafet, Bræðraborgarstíg 29. — Póstutanáskrift er: Samtíðin, Póslhólf 75, Reykjavík. — Prentuð i Félagsprentsmiðjunni hf.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.