Samtíðin - 01.05.1944, Qupperneq 14

Samtíðin - 01.05.1944, Qupperneq 14
10 SAMTÉÐIN nú hafi hliðið að hinu dásamlega riki æskunnar lukzt á hæla honum fyrir fullt og allt. 1 dag setjum vér jjessa skuggarák ekki á æviskeiðið fyrr en um fimmtugt, en hún er þó engu að síður til, og þeir, sem fara vfir hana, finna, enda þótt hressir og atliafnasamir séu, til litils háttar liryllings og andartaks örvæntingar þeirrar, sem Conrad minntist á. „Bráðum verð ég fimmtugur," skrifaði Stendhal á heltið sitt, og sama dag samdi hann nákvæma skrá yfir þær konur, sem liann hafði elskað. Enda þótt honum liefði tek- izt hetur en nokkrum öðrum manni að gera þær allar dýrlegar fvrir hug- skotssjónum sínum, hafði þó verið frekar lítið í þær spunnið....En þær konur, sem hann þráði að elska, fundust aðeins í þeim hókum, þar sem hann hafði sjálfur skapað þær. Þegar hann fór yfir skuggaráldna, grét hann þær unnustur, sem liann liafði ekki eignazt og mundi aldrei eignast. „Nú er ég orðinn fimmtugur,“ hugsar rithöfundurinn. Og liverju hefur hann komið í framkvæind? Hvað hefur hann verið fær um að segja? Honum virðist, að allt sé enn óskrifað og að hann hafi naumast komið auga á þær hækur, sem hann hefði átt að semja. Hve mörg ár skyldi hann verða vinnufær enn? Hann hefur ekki sterkt hjarta. Tíu eða fimmtán ár? Listin er löng, en mannsævin stutt. Þessi setning, sem honuin virtist einu sinni nauða hversdagsleg sannindi, er nú allt í einu orðin mikilvæg í lians augum. Skyldi honum nokkuru sinni veit- ast tóm til að leggja af stað „til þess að leita hins liðna“, eins og Proust orðaði það. Ellin er miklu meira en grátt liár, hrukkur, meðvitundin um það, að allt sé orðið um seinan, að leiknum sé lokið og að komandi kynslóðir liafi rutt sér til rúms á leiksviðinu. Hið raunverulega höl, sem fylgir ellinni, er ekki veiklun likamans, lieldur hirðuleysi sálarinnar. Þegar menn hafa farið yfir skuggarákina, liafa þeir miklu fremur misst starfs- löngunina en starfsgetuna. Er hægt eftir fimmtíu ár, sem fært hafa mönnum reynslu og vonbrigði, að varðveita liina áköfu forvitni æsk- unnar, vizku- og skilningsþrána, hæfileikann til að elska af öllu lijarta, vissuna um að fegurð, skyn- semi og góðvild fái samrímzt og trúna á áhrif sanngirninnar? Handan við skuggarákina liggur riki hinar jöfnu, hóflegu hirtu, þar sem augun, sem ekki hlindast fram- ar af ofbirtuþrá, fá greint menn og málefni i réttu ljósi. Hvernig er unnt að trúa á fullkomið siðgæði fagurra kvenna, ef þér hafið elsk- að eina slika konu? .... „Til hvers er að vera að þessu?“ segir gamal- mennið við sjálft sig. Þelta eru ef til vill hættulegustu orð, sem það getur látið sér um munn fara, því að þegar það hefur sagt: „Til livers er annars öll þessi lífsbarátta?“ mun það einn góðan veðurdag segja: „Til hvers er að vera að fara út?“ Og síðan: „Til hvers er að vera að fara út úr herberginu?" Og því næst: „Til hvers er að vera að fara á fætur?“ Og að lokum: „Til hvers

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.