Samtíðin - 01.05.1944, Page 22

Samtíðin - 01.05.1944, Page 22
18 SAMTÍÐIN BJÖRN SIGFÚSSON: Um rugluð „Ég hef engan tínia til að hrjóta heilann um það, sem ég segi,“ er vanaviðkvæði margra, sem vita, að þeir orða hugsun sína illa, — „en mér finnst ég hara segja þetta eins og aðrir segja það.“ Mál þeirra, sem þannig liugsa og Jrneyta, er oftast sæmilegt, ef þeir orða þurrt og stutt, skrúðlaust með öllu. En talshættir, líkingar og liá- flevgt orðalag aflagast oft hjá þeim í Jiugsunarleysinu, það stelur burt réttri merJvingu „eins og þjófur úr lieiðslíiru lofti,“ og síðan étur hver eftir öðrum vitleysurnar. Enginn getur stillt sig um nð' brosa, þegar kraklci segir: „Ég skal ekki aldrei gera þetta aftur.“ Þarna er ekki ofaulvið, og í rauninni snýr það merkingu við: Ég skal elcld Jiætta við að gera þetta aftur, gæti það þýtt. En engu réttara er að segja: Þetta heyrist ekki ósjaldan. Ekki er of- aukið, nema setningin ætti að þýða: Þetta heyrist ekki oft. Ósjaldan þýðir alloft. í blaði stóð nýlega um niðurfalJ sambandslagasamnings og stjórnar- skrá: „Alþingi hefur liaft til með- ferðar tvö stórmál, þau langstærstu, er þjóðina varða. Það er nú útséð um afgreiðslu þessara mála á þing- inu og með þeim liætti, er öll þjóðin mun fagna.“ — Orðið útséð er notað þar svo slysalega vitlaust, að bezt er að liafa ekki um það frekari orð. TUNGAN 9. orðatiltæki Kunnur ræðumaður sagði í tölu, sem hann flutti á fundi, að vega- verkfæri okkar væru frumleg og énýt. Það halda menn, að hann Iiafi átt við, að þau væru ófrumleg, en Jiins vegar frumstæð og ónýt. Orð málsins eru verlcfæri, sem liættulegt er að gera sljó og ónýt. Mér dettur i hug orðið þjóðkjörinn I þessari klausu hlaðagreinar um nýju stjórnarskrána: „Þá væri náttúrlega náð því marki að verulegu leyti, að sölsa allt vaid þjóðfélagsins undir Alþingi og úr höndum þjóðarinnar. Það er þjóðin sjálf, en ekki Al- þingi sem á að taka við öllu því valdi, sem konungur hafði. Og það gerir hún raunverulega ef þjóðkjör- inn forseti hefir frestandi neitunar- vald, en þjóðin sjálf leggur siðasta úrskurð á ágieininginn milli þings og forseta með alþjóðaratkvæða- greiðslu.“ Þarna ræðir um, hvort meira skuli mega, meðon beðið sé þjóðarat- lcvæðagreiðslu, löggjafarvald alþing is eða neitunaivald þjóðkjcrins for- seta, og gefið er í skyn, að náttúr- leg-a séu alþingi og þjóðin andstæðir aðilar — en forseti verður þjóð- kjörinn, — svo að ekki sé um að villast, hverju breyta þurfi i stjórn- arskránni nýafgreiddu, til þess að „þjóðin sjálf, en ekki alþingi“ ráð'. Er á þvi byggt, að Alþingi sé ekki þjóðkjörið í jafnréttum skilningi og

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.