Samtíðin - 01.05.1944, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.05.1944, Blaðsíða 23
SAMTlÐIN 19 forseti verður þjóðkjörinn. En það er fölsun í þeirri merkingu, sem lögð liefur verið i orðið þjóðkjör- inn siðan um öndverða 19. öld og lengur. Alþingi er nú eins þjóðkjör- ið og talið er, að nokkur fulltrúa- samkoma landsmanna geti orðið með okkar þjóðskipulagi. — Klausan er ekkert einsdæmi um gleymsku á þvi, hvað þjóðkjör sé, — auk þess sem sumum þykir fínt að vanda lítt orðalag sitt gagnvart alþingi, eigi sízt ef þeir hafa hoðið sig fram og jafnvel komizt þangað, en eiga þar ekki sæti. Oft er rætt um að tefla á tæpasta vað. Menn, sem leggja í vað á foss- brún, eru ekki að tefla tafl, enda getur það vað verið gott, og Þor- steinn segir: láttu ekki skelfa þig leiðsögu hans, sem leggur á tæpasta vaðið. Menn leggja á vað eða í ána. Menn tylla á tæpustu nöf (fætinum), en tefla þar ekki heldur. Ilitt er óskylt orðalag, en rétt á sinn hátt, að menn tefla á tvær hættur. Þá er taflmanni teflt á þann reit á skákborði, að tvær leiðir eru fvrir andstæðinginn að drepa liann. í þýddri blaðgrein segir, „að fáir leSgja lengur trúnað á Ramavein Þjóðverja um spjöll á ítölskum klaustrum og jafnvel Rómaborg' sjálfri. Sporin hræða.“ — Margir leggja ekki trúnað á útburðarvein, segja þau vera imyndun. Eru þá vein þessi um spjöll af loftárásum einnig imyndun? Fjarri fer því. ís- lenzkan á þessari þýðingu hefur snú- Gróður og sandfok heitir nýjasta bók Guðmundar G. Hagalíns Það er alltaf viðburður, þegar Guðmundur sendir frá sér nýja bók. Þetla ritgerðasafn hans um bókmenntir og menningarviðhorf samlíðarinnar verður vafalaust mikið lesin, rædd og umdeild bók. Eignizt hana sem fyrst. HELGAFELL, Aðalstræti. V é 1 s m í ð i E 1 d s m í ð i Málmsteypa S k i p a- o g V élaviðgerðir

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.