Samtíðin - 01.05.1946, Síða 12

Samtíðin - 01.05.1946, Síða 12
8 SAMTÍÐIN haldið, að þar sé rúra fyrir blóin- sveig. Það lítur helzt út fyrir, að minnisvarðanum sé þarna með öllu ofaukið. Yæri ekki tilhlýðilegt, að hann væri fluttur og honum yrði skipað öndvegi i fögrum garði við nýja sjómannaskólann? Fögur og athygliverð er hugmynd síra Halldórs Jónssonar í Kirkju- blaðinu nýlega. Hann talar um, að foreldrar gróðursettu tré i kirkju- garði eða i nánd við kirkju sína i hvert sinn, er barn fæðist og ferm- ingarbörn gróðursetji einnig tré lil minningar um fermingu sína og gættu þess svo lengi, sem þau ættu heima í sveit sinni. Væri vel, ef margir yrðu til þess að gefa þessari ágætu liugsjón prestsins verulegan gaum. Myndi þá, er tímar liðu, verða öðruvisi umhorfs í mörgum kirkju- garði og umhverfi kirkna yfirleitt. Fólkið vrði knýtt kirkjunni sinni nýjum tryggðaböndum, og kirkju- garðarnir yrðu friðsælir rcitir, prýddir trjám og öðrum fögrum gróðri, nokkurs konar „óasar“ i eyðimörkinni. Reykjavik, 31. marz 1946. J7PLI, sem féll til jarðar, varð til þess, að þyngdarlögmálið var uppgötvað. )PUR ÁHRIFAMIKILLA stjórn málamanna hafði eitt sinn safn- azl kringum Lincoln Bandaríkjafor- seta, og reyndu þeir nú með öllu hugsanlegu móti að fá hann til að veita vini þeirra sendiherrastöðu í Suður-Ameriku. „En herra forseti,“ sögðu þeir að lokum, þegar ekkerl dugði, „þér vitið, hve heilsulaus hann er. Loftslagið í Suður-Ameríku mundi áreiðanlega hafa mjög heilsu- samleg áhrif á hann.“ „Ég skil það,“ anzaði Lincoln. Og þvi næst bætti hann við, skellihlæj- andi: „En mér hafa borizt umsóknir um þetta starf frá átta öðrum mönn- um, — og þeir eru allir miklu heilsu- veilli en skjólstæðingur ykkar!“ MAÐUR NOKKUR kom til And- rew Jaeksons Bandaríkjafor- seta og vildi fá hann til að vikja em- bættismanni nokkrum frá störfum og veita sér síðan embætti hans. „Haim hefur gegnt þessu embætti árum saman,“ sagði maðurinn. „Það sýnir' hara, að hann á allt traust skilið,“ svaraði forsetinn. ,,En hann er vellauðugur og þarf alls ekki á neinum launum að halda,“ mælti umsækjandinn. ..Nú, fvrst svo er,“ mælti Jackson. ,,er alveg sjálfsagt, að hann haldi cmbættinu, ])ví að þá er mildu siður hætta á því, að hann sýni nokkurn óheiðarleik í starfi sinu.“ Þeir, sem nota sápuna einu sinni — nota hana aftur. Nð >,,,(’/ Upplýsingar góðar gef, gagn er oft í slíku, um suðutækin, scm ég hef selt frá Ameríku.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.