Samtíðin - 01.05.1946, Qupperneq 16

Samtíðin - 01.05.1946, Qupperneq 16
12 SAMTÍÐIN ist, því þrengri var'ð liringurinn, og yfir liann dundu spurningar, álasan- ir og storkunarorð, sem honum þóknaðist ekki að svara einu orði. Nú liöfðu nokkrir vegfarendur tekið Ileredia fastan á; Háskólatoig- inu, er þeir sáu liann þar á hlaup- um, skömmu eftir að skotlivellur- ’inn heyrðist, þvi að þeir héldu, að ef til vill væri hann óhótamaðurinn. — Farið með mig til aðalher- stöðvarinnar, sagði tatarinn. Ég þarf að tala við greifann af Montijo. — Hvaða Montijo-greifa eða livern djöfulinn þarflu við að tala, sögðu fangaverðir lians, vissir 1 sinni sök. — Hér koma varalögreglumonnirn- ir, og þeir munu kunna skil á því, hváð við þig á að gera. — Sama er mér, anzaði Heredia. en þið verðið að sjá um, að Parrón drepi mig ekki .... — Parrón? .... Hvaða þvætting- ur er þetla i manninum? .... — Komið með mér, og þá skuluo þið sjá. Að svo mæltu lét tatarinn flytja sig fram fyrir foringja varalögregl- unnar, henti þá á Manúel og sagði: — Herforingi, þetta er Parrón! og ég er tatarinn, sem gaf greifanum af Montijo lýsinguna af lionum fyr- ir hálfum mánuði. — Parrón!... . Parrón fangi! .... Og það var varalögreglumaður! . . . . æplu ótal raddir. — Það er ekki um að viliast, sagði fyrirliðinn, er hann hafði les- ið yfir lýsingu þá, sem herstjórinn hafði fengið honum. — En hvílildr heimskingjar höfum við verið! Og þó er ekki von, að neinum dytti i hug að leita að foringja hófaflokks- ins meðal lögreglumanna þeirra, sem sendir voru til að liandsama hann. — Auli var ég, tautaði Parrón samtímis þessu og renndi til Here- dia augunum, sem glóðu eins og í særðu Ijóni. — Og það er einasti maðurinn, sém ég gaf líf! Já, vist verðskulda ég það, sem nú híður mín. í vikunni þar á eflir var Parrón Iiengdur. Og þannig rættist spá- dómur tatarans orði til orðs.... Þórlxallur Þorglhson þýddi. Gamall leikari snéri sér íil kvik- mijndaframleiðanda og bað hann um hlutverk i næstu kvikmynd, sem tekin yrði. „Eruð þér vanur að leika án áhorf- enda?“ spurði kvikmyndaframleið- andinn. „Já,“ stundi leikarinn, „og ]>ví er ég mí hingað kominn." Eiginmaður: „Þér þýðir ekki að vera að þessu sífellda nöldri. Ég skal aldrei hætta að brúka í nefið, fyrr en ég gef upp öndina.“ Eiginkonan: „Hvað kemur til, að þér dettur í hug, að þii munir hætta því, þó þií drepist einhvern tíma?“ ViSskiptin hagkvæmust við Yjeta^er^ iéðjömi Reykjavík. 'ene. dilt: áóonar

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.