Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 15
SAMTlÐIN
11
lítilvægum áhyggjuefnum skýtur upp
úr djúpi endurminninganna. Hún
fagnar yfir rugguhesti, sem henni
hefur tekizt að útvega syni sinum, og
i sömu andránni minnist hún þess,
að drengnum auðnaðist aldrei að
koma á bak hestinum. Þá kviðir sálin
þvi einnig, að henni muni ekki tak-
ast að flyljast úr bústað sínum, áð'ur
en nýi yfirlæknirinn komi. Henni er
fullkunnugt um, að nýr yfirlæknir
Iiefur verið ráðinn og að hans getur
verið von á liverri stundu ásamt
fjölskyldu hans. En einmitt þegar
hún er alveg í öngum sínum yfir þvi,
að veikindin lcomi í veg fyrir, að hún
geti flutzt burt í tæka tíð, minnist
hún þess, að dauðinn liefur þegar
leysl þau vandræði. Lík hennar ligg-
ur að vísu enn í læknisbústaðnum, en
það ætti nú ekki að þurfa að valda
hinu nýkomna fólki miklum örðug-
leikum. Ibúðin hafði verið vendilega
rýmd.
Rétt í því að sálin er að hugsa um
þetta með yfirlælcninn, kemur maur
skríðandi. Hann skríður eftir jörð-
inni, án þess að víkja hársbreidd fyr-
ir þeirri, sem þarna líggur, en sá er
háttur maura, sem ekki láta sér allt
fyrir brjósti brenna. Þessi niaur hag-
ar sér þó ærið skringilega. Hann
skríður inn í hönd liinnar dauðu ann-
ars vegar og kemur út.úr henni hins
vegar. Þegar sálin sér þetta, rifjast
upp fyrir henni eitthvað gamalt, sem
liún liefur ratað i fyrr á tímum. Einu
sinni áður hefur hún verið þoku-
kennd vera, skuggi, sem maur gæti
skriðið gegnum. Hún veitekki hvenær.
Það hlýtur að vera mjög langt síðan.
Sálin liggur og rifjar upp gamlar
minningar. Hefur hún ekki einlivern
tíma verið frjáls, létt og óháð? Síðan
hefur hún verið í fangelsi, hún hefur
verið fjötruð jai’ðneskum viðjum.
Hún hefur verið þunglamaleg, hún
liefur haft ákveðna lögun, liún hefur
lolið siðum mannanna. Hún liefur
þjáðst, hún hefur elskað. Hún hefur
að vissu leýti verið fjölruð böndum,
svo að þúsundum skiptir.
Ilún finnur sig gagntekna af liam-
ingju yfir þvi að vera aftur orðin
frjáls, vera aðeins sál, en þessi fagn-
aðarvíma hverfur, áður en varir.
Enn er liún of mjög á valdi hins
jarðneska. Sálin saknar mannlífsins.
Hún er eins og fangi, senvdcvartar
undan því, að hann hafi neyðzt til að
yfirgefa fangelsi sitt. Frelsið er tóm-
legt, það er kvíðvænlegt. Sálin veit
ekki', lil hvers á að nota það. Ilún er
búin að gleyma, hvernig hún eyddi
tímanum liérna áður fyrr.
Hún saknar ástar mannanna, blíðu-
atlota litilla barna, spennandi við-
burða lífsins. Hvað er frelsið annað
en vonleysi, einvera, leiðindi? Iiún
teygir vofuhendur sínar móti himni,
barmar sér af saknaðarkvöl, af um-
komuleysi þess, sem hvergi á höfði
sinu að að halla.
Og sem sálin er stödd í þessari ör-
vinglun, verður liún þess vör, að
tvær mannverur koma gangandi yf-
ir heiðina, beina leið þangað, sem hún
er, og þar sem lienni hefur ekki enn
tekizt að semja sig að hinum nýju
aðstæðum, verður hún alveg dauð-
skelkuð. „En ég sem er alveg nakin“,
hugsar hún. „Þetta dugar ekki. Ég
hef hvorki tangur né tötur til að
skýla nekt minni með.“