Samtíðin - 01.11.1946, Qupperneq 16
12
SAMTÍÐIN
Án þess að hugleiða, aS nú hlýtur
hún aS vera ósýnileg, fyrst liún lief-
ur yfirgefiS líkamann, hniprar liún
sig saman undir blómþöktum lyng-
runnunum. ÞaS er þaS eina, sem liún
getur til bragSs tekiS. Hún heldur, aS
undir eins mundi verSa tekiS eftir
sér, ef liún stæSi upp og reyndi aS
laumast leiSar sinnar.
Andartak virSist svo sem liinar
tvær mannverur hafi komiS auga á
hana, þvi aS þær nema staSar alveg
í grennd viö hana. Sáhn sér þær mjög
greinilega. Þetta er ungur maSur og
ung kona, bæSi fögur, æ, svo fögur,
bæSi hvitklædd. Sálin skilur undir
eins, aS þetta hlýtur aS vera nýi yfir-
læknirinn og kona lians, sem eftir
því aS dæma hafa komiS þennan
morgun.
En í þessari svipan hefur unga
konan lotiS niSur aS hinum blóm-
þöktu lyngrunnum og er farin aS
• brjóta af þeim nokkrar greinar.
„ViS þurfum ekki aS fara lengra,“
segir hún við manninn. „Við get-
um ekki fundið fallegra lyng en
þetta.“
Sér til mikillar undrunar verður
sálin þess vör, að það blika tár í aug-
um hinnar hýkomnu konu og aS hún
lalar mjög lágt og hljóSlega. „Ilver
skyldi þaS vera, sem hún syrgir?“
hugsar hún.
„Ég held, aS hezt fari á því, aS viS
skreytum kistuna meS lyngi,“ segir
unga konan. „RauSa lyngiS liefur
vafalaust veriS henni til mikillar
huggunar í þrautum liennar. Aum-
ingja vesalings konan.“
Meira fær hún ekki sagt. Rödd
hennar kafnar á ný í gráti.
„En Annie mín,“ segir maSurinn,
„aldrei hefur þú séS hana.“
Konan hans lýtur liöfSi, hristir þaS
snöggt, svo aS tárin hrökkva af aug-
um hennar. „AuSvitaS er þetta ó-
sköp heimskulegt af mér. En mér
sýndist hún svo liörkuleg og ásak-
andi á svipinn, þegar ég kom aS kist-
unni liennar. ÞaS var eins og hún
væri aS ásaka mig fyrir, aS hún hefSi
orSiS að’ þoka fyrir mér. Tókstu ekki
eftir því, aS þaS hvíldi myrkur yfir
ásjónu hennar, enda þótt hún væri
enn mjög fögur í dauSanum.“
„Já, en Annie mín góSa,“ segir
maSurinn, „allt ólániS stafar af því,
aS viS komum meS lest, sem var
svona snemma á ferS. ÞaS liafSi ekki
veriS búizt viS okkur fyrr en tveim
tímum seinna, og þess vegna hafSi
líkið ekki verið flutt burt. Það er
alls engin furða, þó þér brygði held-
ur en ekki i brún, þegar það fyrsta,
sem fyrir þér varð, er þú komst inn
i nýja heimkynniS þitt, var lík í
kistu.“
„Nei, nei,“ segir kona hans, „það
er alls ekki af því. Mér mundi alls
ekki liafa orðið neitt liverft við, efhún
hefði litið út eins og dáið fólk yfir-
leitt. Ég skil ekkert í þvi, að þú skyld-
ir ekki veiía því athygli, hvernig liún
•lá þarna og spurði, hvort maSur
liennar, börn hennar og nú að lokum
hún sjálf liefSu orðið að deyja okkar
vegna, til þess að við skyldum geta
flutzt hingað.“ Unga konan þagnar
og hristir enn einu sinn tárin af
hvörmum sér.
„HugsaSu þér, að það eru ekki
nema tveir mánuðir, síðan hún kom
hingað. Hún álti þá mann og tvö