Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 17
SAMTÍÐIN
13
börn, alveg eins og ég núna. Hún
hefur vafalaust verið mjög hamingju-
söm yfir hinu nýja starfi, liinni góðu
stöðu. Og nú er ekkert eftir. Allt hef-
ur verið frá henni tekið.“
„Annie,“ segir maðurinn, „þú mátt
ekki líta á þelta sem neinn óheilla-
hoða. Þú mátt ekki halda, að við för-
um líka að deyja hérna út frá. En
auðvitað var það slysalegt, að það
fyrsta, sem þú sást á nyja heimilinu
þínu, skyldi vera lík í kistu.“
„Nei, nei,“ segir unga konan, „það
cr alls ekki af því. Ég er hara að gráta
af því, að ég skyldi ekki koma fyrr.
Ég veit, að mér hefði þótt fjarska
vent um þessa vesalings konu, sem
vai* fyrirrennari minn hér. Ég mundi
liafa hjúkrað henni, ég mundi hafa
gert það, sem í mínu valdi hefði stað-
ið, til þess að hún hefði fengið að lifa.
Ég mundi ekki hafa leyft henni að
devja. Hún skyldi hafa átt lieima hjá
mér. Hún skyldi liafa orðið mér sem
systii*.“
Sálin læðist nær konunni, sem er
að tala. Hún réttir út höndina. „Vertu
ekki svona sorgmædd,“ hvislar hún,
„grát'.u ekki mín vegna.“
í ‘ sama bili verður liún þess vör,
að aðkomufólkið fær hvorki séð liana
né lieyrt. Sársaukinn yfir því að vera
svipt öllum mannlegum félagsskap
gagntelur liana enn ákafar en fyrr.
En jafiframt verður hún einlivers
vör, sera sefar þjáninguna, einhvers,
sem veitir lienni svölun. Það er verið
að tína handa henni blóm, það er
grátið vfir henni. Hún er ekki út-
skúfuð og gleymd, hennar er saknað.
gVO ER TALIÐ, að froskategund
ein éti á þrem mánuðum sem
svarar 10.000 skaðleg skorkvikindi,
og má það kallast meira en smá-
ræðis landhreinsun.
|^EÐAN býfluga er að safna sér
efni í eilt pund af hunangi, er
talið, að hún fljúgi vegalengd, sem
samsvarar nokkrum ferðum um-
hverfis lmöttinn.
Bráðgumi nokkur flutti nýlegu
eftirfarandi ræðu í brúðkaupi
sinu: „Kæru vinir. Þar sem ég er
allsendis óvamir því að vera kvænt-
ur, verð ég að biðja gkkur forláts á
því, þó að ég sé dálítið óstyrkur í
hnjáliðunum. Ég þarf væntanlega
ekki að taka það fram, að þetta er
í fgrsta sinni á ævinni, sem ég geng
í hjónaband. Ég get fullvissað ykk-
ur um, að ég hef aldrei ráðizt i
jafn vonlaust fyrirtæki, og ég vænti
þess, að þið takið ekki hart á því,
þótt ég fullyrði, að annað eins og
þetta ætla ég aldrei framar að gera
— eða að minnsta kosti ekki nema
einu sinni enn. Ég þakka ykkur
innilega fyrir auðsýnda hluttekn-
ingu, ég á við hamingjuóskir ykkar
með þær raunir, sem ég hef ratað i
— það er að segja það lán, sem ég
hef orðið fyrir.“
Þeir, sem nota
„Milo“ sápuna
einu sinni —
nota hana aftur.