Samtíðin - 01.11.1946, Page 23

Samtíðin - 01.11.1946, Page 23
SAMTÍÐIN 19 RDDNEY CRDWTHER: Öröwgleikar hjjú Scotlund Yurd REZKA LEYNILÖGREGLAN, Scotland Yard, liefur liaft ærið nóg að starfa að undanförnu. Fjarri fer þvi, að lienni takist alltaf að hafa liendur í hári sökudólganna, sem hún er að eltast við, síðan stríðinu lauk. . Glæpafaraldur sá, sem nú geisar í Englandi, er meiri en dæmi efu til siðan á fyrstu árunum eftir lok heimsstyrjaldarinnar 1914—18. Tala afbrota hefur mcira cn tvöfaldazt á við það, sem liún var i stríðsbyrjun 1939. Svo rammt kveður að þessu, að blöðin í Bretlandi komast ekki yfir ífð hirta nema fregnir af svæsn- ustu glæpamálunum. Ránum, morð- um, fjársvikum, hótunarbréfaskrift- um i því skyni að liafa út úr fólki fé og innbrotum liefur fjölgað um 10.000 afbrot á mánuði. Að nokkru leyti má skýra þetta með því, að um það hil 20.000 liðhlaupar úr her Breta og Bandaríkjamanna hafa að undan- förnu leikið lausum hala i Bretlandi, flestir vopnaðir byssum. Tvö morðmál hafa á sér öll ein- kenni þess, að þar hafi bófahópar verið að verki. Báðir þeir menn, sem myrtir voru, hafa verið flæktir við verzlun á hinum illræmda „svarta markaði“, sem mjög kveður nú að erlendis. í West End í London hefur verið mikið um svokallaða sporgöngu- bófaflokka, sem leggja í einelti þá, TVÆR NYJAR BÆKUR Horft yfir sjónarsviðið, ljóðabók eftir Ingibjörgu Benediktsdóttur, hina snjöllu skáld- konu, er vakti mikla athygli með bók sinni: Frá afdal til Aðalstrætis, 1938. Lausagrjót, ferðasögur og þættir eftir Knút Arngrímsson. Bráðskemmtileg bók, 175 bls. að stærð. HELGAFELL, Aðalstræti 18. Vélsmíði, Eldsmíði, Málmsteypa, Skipa- og Vélaviðgerðir.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.