Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 25
SAMTiÐIN 21 Hvernig víkur því við, að Scotland Yard, sem áður fyrr reyndist svo frábærlega skelegg við að hafa upp á glæpamönnum og koma þannig i veg fyrir afbrotastarfsemi, reynist , nú áhrifalítil? Svarið er: Skortur á mannafla. Á árunum milli 1939 og 1945 fækkaði lögregluþjónum í London úr 27.403 niður í 17.967, og þar sem afvopnun brezka hersins miðar liægt, er búizt við, að þó nokkur tími liði enn, þar lil lögreglunni í Bretlandi hefur bætzt nægur liðsaulci til þess að unnt sé að vinna bug á glæpastarfseminni. Hjón voru stödd í stóru vöruliúsi í London. Þurfti konan þar margt að skoða, eins og gengur, og loks týndi maðurinn hénni í allri mann- þrönginni. Hann varð nú næsta á- hyggjufullur á svipinn og skimaði í allar áttir. Einn af búðarmönn- unum veitti þessu athygli og spurði manninn, lwort hann vantaði eitt- hvað. „Ég hef misst konuna mína!“ andvarpaði manntetrið. „Sorgarböndin eru seld á næstu hæð,“ anzaði búðarmaðurinn með innilegri hluttekningu. fcEIR, sem enn eigá ógreitt árgjald Sam- tíðarinnar (15 kr.), eru beðnir að senda það nú þegar. Skósmíðavinnustofa Jóns Bárðarsonar Laufásveg 58, Reykjavík. Býður ýður bvers konar skóviðgerð- ir fljótt og vel af frénði ieyftar. Framkvæmum: Bíiaviðgerðir, Bílasmurningu, Bflasprautun. Seljum: Bilavarahlutí, Bilaoliur, Loftbrýstíáhöld o. fl. Vér önnumst alls konar Mtíifvólíi- viðgerðir og nýlagnir í verksmiðjur, hús og skip. VOLTI Rafvélaverkstæði Vesturgata 2. — Reykjavík. (inngangur frá Tryggvagötu). Sími 6458.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.