Samtíðin - 01.11.1946, Page 26
22
SAMTÍÐIN
BÓKARFREGN
Þorgils gjallandi: Ritsafn I—IV.
Arnór Sigurjónsson gaf út. —
Helgafell, Rvík 1945.
¥1ÉR ERU komin öll ritverk Þor-
gilss gjallanda i fjórum bindum.
Ég hygg, að útlendir fræðimenn
mundu verða allforviða, ef þeim
væri sagt, að maður sá, sem samdi
þessi verk, hefði aldrei komið til
Reykjavikur, hvað þá útlanda, hefði
verið óskólagenginn, sjálfmenntað-
ur einyrkjabóndi, er gerzt hefði
þjóðlcunnur rithöfundur í krafti
kunnleika síns á íslenzku ritmáli að
fornu og nýju, erlendum bókmennt-
um og óstöðvandi þrá til að lýsa
skáldlegri hrifningu sinni, en þó öllu
fremur til að andæfa lileypidómum
og öðru, er honum þótti miður fara
hjá samtíðarmönnum sínum. í kjöl-
far þessa ísbrjóts befði síðan siglt
drjúgur liópur þingeyskra skálda og
rithöfunda.
fslénzkir nútímamenn innan við
fertugt þekkja fæstir nolckuð að ráði
til Þorgilss gjallanda og verka lians.
í æsku las ég dýrasögur lians, ná-
kvæmlega jafnófróður um gildi hók-
mennta óg óstálpuð börn eða fulltíða
reyfaradýrkendur eru yfirleitt. Mig
liryllti þá satt að segja við afdrifum
skepnanna í þessum sögum, þvi að i
barnsleg'ri fáfræði minni ætlaðist ég
til, að þar væri að finna stílfærða
gljáfegurð þeirra dýrasagna, sem
gefnar eru út banda börnum, og varð
nú heldur en ekki vonsvikinn. Auð-
vitað hafði ég þá enga liugmynd um,
Tjarnarcafé
Skemmtilegustu og vinsælustu
veizlusalir bæjarins.
Þar skemmtið þið ykkur bezt.
Margvíslegir
úrvalsréttir
á borðum
daglega.
4f// i^enacLLt
óáon
Símar 3552 og 5122.
1^ehki inniend
fratnleiösla :
Vörpugarn
Dragnótagarn
Línugarn
Pakkagarn
Fiskilínur.
Botnvörpur fyrir togara
og togbáta.
H.F. HAIHPIÐJAN
Reykjavík Símar 4536, 4390