Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 30

Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 30
26 SAMTÍÐIN í skapgerð Iians, sem skáldskapar- gáfa lians fengi frá vökva og frjóvg- nn, þá mundi harm hafa svarað, að það væri fyrirlitningin fyrir mönn- unuin. En vafalaust hel'ði það svar verið skakkt; því að það leyndi sér ekki, að brjóstgæðin voru partur af eðlisfari mannsins. Mannfyrirlitning- in þar á móti var svo að segja utan- aðlærð. Hún var honum hersýnilega ckki meðsköpuð, naumast fram kom- in af lífsreynslu hans, heldur mest- megnis eða algerlega áhrif frá öðr- um höfundum, og hvenær sem eitt- hvað reyndi á hana í lífinu, varð hún að engu. Maðurinn var alltaf að öðrum þræði barn í anda, komst við af bágindum annarra eins og barn og hafði barnslega ánægju af að verða fyrir lofi annarra manna. Allar andstæðurnar i lmg hans áttu vafalaust þátt í að koma lífi hans á ringulreið á ýmsan hátt. Þær ollu því, að manninum var sjaldan fyllsta alvara með neitt, sem fyrir honum vakti, og veilctu ])annig skap- gerðina. Hugur hans var sífelldlega skiptur, þess vegna myndaðist naum- ast hjá honum föst sannfæring um neitt né föst trú á neitt; þess vegna var sál hans svo að segja ávallt frið- laus, sundurtætt, og þcss vegna skoð- aði maðurinn sig ólánsmann — og ])að með réttu. En að hinu leytinu má ekki gleyma því, að þessari skipt- . ing, sundurtæting sálarinnar, eigum vér cf til vill það að þakka, að Gest- ur Pálsson varð skáld.“ (Gestur Pálsson: Ritsafn, Rv. 1927, bls. 31, 33 og 35). fíorðið F I S K ag sparið. Fiskhöllin Sími 1240 (3 línur).

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.