Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.11.1946, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 61. KROSSGATA !— 3 4 i— í u I1© 5 fp' tfe) 9 tb %<k II 12 is 14 mm 15 u 11 wm ó (RÍ1 Lárétt: 2. Kvenmannsnafn. — C. Lík- amshluti. — 8. Andlitshluti. — 9. Háreysti. — 12. Fer sparlega með. — 15. Ólieppi- legt líferni. — 16. Fæða. — 17. Á skipi. — 18. Unninn. Lóðrétt: 1. Lítil. — 3. Bókfærsiuhugtak. — 4. Á húsi. — 5. Samtenging. — 7. Sendi- boði (forn orðmynd). — 10. Aðkomumað- ur (þgf.). — 11. Gengur. — 13. Á fæti. (no. m. gr.). — 14. Hávaði. — 16. Reið (lo.). RÁÐNING á 60. krossgátu í síðasta hefti: Lárétt: 2. Nútíð. — 6. Ró. — 8. Ryð. — .9. Ost. — 12. Skrugga. — 15. Alinn. — 16. All. — 17. An. — 18. Öflun. Lóðrétt: 1. Kross. — 3. Úr. — 4. Tyggi. — 5. íð. — 7. ósk. — 10. Trall. — 11. Nanna. — 13. Ullu. — 14. Gná. — 16.. Af. X: „Maturinn er ekki einungis mannsins megin, heldur má með sanni segja, að örlög hverrar þjóðar séu undir því komin, hvað og hvern- ig hún étur.“ Viðskiptin hagkvæmust við 4 Jféjömá JSenedibtáSonar elaaerc Reykjavík. Hf. Sjóklæðagerð tslands Reykjavík Framleiðir: Almenn gul olíuklæði fyrir konur og karla. Svartar olíukápur fyrir karla og drengi. Vinnuvettlinga, ýmiskonar. Kápuvarning af ýmsu tagi, fyrir konur, karla, telpur og drengi, úr margskonar efnum. Skjólúlpur með hettu (Anorak). Reiðjakka og bifreiðajakka. Hf. Sjóklæðagerð Sslands Reykjavík Símar 4085 & 2063. Rafvélaviðgerðir og hvers konar raýwkujjMtnktiœtnctir önnumst við fljótt og vel. Bræðurnir Ormsson Vesturgötu 3, Reykjavík Sími 1467.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.