Samtíðin - 01.11.1946, Síða 32
28
SAMTÍÐIN
SKDPSOGUR
JJANN: „Ég er í vandræÖum með
að ákveða, hvort ég á heldur að
gerast ljóðskáld eða listmálari.“
Hún: „Ég ráðlegg þér að gerast
heldur listmálari.“
Hann (ákafur): „Hefur þú séð ein-
hverjar myndir eftir mig?“
Hún: „Nei, en ég hef séð sum af
kvæðunum þínum.“
^ERIÐ VAR að taka kvikmynd og
hafði verið lokið að kvikmynda
andlát aðalleikarans. Kvikmynda-
tökumaðurinn var ekki ánægður með
þetta atriði myndarinnar, svo að
hann kallaði til leikarans:
„Við tökum þetta atriði af.tur, og
reynið þér nú að blása ofurlítið meira
lífi í dauða yðar!“
JJlNVERJI nokkur var spurður,
hvort góðir læknar væru til í
Kína. Hann kvað svo vera og sagði,
að þar mundu vera beztu læknar í
víðri veröld. „Hang Chang er til
dæmis framúrskarandi læknir,“
mælti Kínverjinn, „Hann hefur einu
sinni hjargað lífi mínu.“
„Nei, segirðu satt! Hvernig vildi
það til?“
„Jú, ég veiktist og varð óskaj)lega
veikur. Þá lét ég sækja Han Kon.
Hann gaf mér meðal, sem hafði þau
áhrif, að mér hríðversnaði. Þá lét
ég sækja annan lækni, sem hét San
Sing. Hann gaf mér enn meiri meðul,
og enn versnaði mér. Þegar ég var
alveg að dauða kominn, lét ég sækja
dr. Hang Chang. En hann var þá svo
ttjalti ttjömsson
& Co.
Hafnarstræti 5
Reykjavík
Sími 2720.
Umboðsmenn fyrir:
FEDERATED
TEXTILES INC.
New York,
sem selur
alls konar
vefnaðarvörur.
Sýnishorn
fyrirliggjandi. —
MUMÐ:
Ingólfsstræti
FULLKOMNASTA og
VANDVIRKASTA
PRENTSMIÐJA
LANDSINS
Sími1640