Samtíðin - 01.04.1947, Síða 32
28
SAMTÍÐIN
Skopsögur
JJR. EATON, fyrrum rektor Madi-
sonsháskólans, var elskaður og
virtur af nemendum sínum, enda
hógvær maður og af hjarta lítillátur.
Eitt sinn hafði stúdent nokkur tek-
ið þátt í kappræðu í návist rektors.
Að sennunni aflokinni mælti piltur-
inn við dr. Eaton:
„Segið mér, kæri rektor, hvernig
fannst yður mér takast?“
Dr. Eaton leit góðlátlega á pilt-
inn og svaraði:
„Jón minn, ef þér reyttuð nokkr-
ar fjaðrir úr vængjum ímyndunar-
afls yðar og bættuð þeim i stélið á
rökvísi yðar, er ég ekki frá því, að
þér gætuð flutt skárri ræðu.“
J^YGIFT HJÓN höfðu notið hinna
langþráðu hveitibrauðsdaga. Nú
voru þeir sem á enda. Þau höfðu
ferðazt víða og skoðað alla fegurstu
staði, sem þau höfðu getað leitað
uppi. Allra hugsanlegra kræsinga
höfðu þau neytt. Satt að segja voru
þau orðin hálfvegis leið hvort á öðru,
en vildu ekki við það kannast. Að lok-
um mælti unga konan óvart í duttl-
ungakasti: „Væri nú annars ekki
gaman að hitta, þó ekki væri nema
einn einasta vin?“
„Jú, sannarlega," anzaði maðurinn
og andvarpaði þungt, „jafnvel þó
það væri svarinn óvinur.“
JJROTTINN MINN dýri, hvað þessi
kerlingarfjandi er ægilegur! Er
hún ekki alveg stórbiluð?" sagði lag-
leg stúlka við yfirlækni á geðveikra-
hseli.
MÞekkt innlend
immleiösln :
Vörpugarn
Dragnótagarn
Línugarn
Pakkagarn
Fiskilínur.
BOTNVÖRPUR fyrir togara
og togbáta.
H.F. HAMPIÐJAN
Reykjavík. Símar 4336, 4390.
Borgartún 4. Sími 7049.
Húsmteður
Aukið heimilisánægjuna
með því að hafa ávallt
Stiömu bú&L
'lfomu biíóLncf
á borði yðar. ■
Veljið um 8 Ijúffenga búðinga.