Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 4

Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 4
SAMTÍÐIN Hraðirystihús Dtvegum og smíðum öll nauð- synleg tæki fyrir hraðfrystihús: 2-þrepa frystivélar 1-þreps frystivélar hraðfrystitæki ísframleiðslutæki flutningsbönd þvottavélar' Umhoðsmenn fyrir hinar landskunnu Atlas-vélar. H.F. HAMAR Reykjavík. Símnefni: Hamar. Sími: 1695 (4 línur). Gætið þess, að það sé Helgaíellsbók. Á forlagi Helgafells eru: fremstu höfundarnir, prentun bezt, hókband fegurst og vandaðast. Það er því ekki ófyrirsynju, að þér gætið að því fyrst og fremst, að það sé Helgafellsbók. íslendingar heyja stöðugt frelsisbaráttu. Einn merkasti áfanginn í þeirri baráttu var stofnun EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS Vöxtur og viðgangur félagsins er mikilvægur þáttur í sjálfstæðisbaráttu vorri. — Kjörorð allra íslend- inga er því og verður: ALLT MEÐ EIMSKIP.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.