Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 20
I
16
ustu kennslustund. Áheyrendumir
eru skilningsgóðir og ekki tiltektar-
samir. Allir eru á sania skipinu.
TIN EIGUM við nú ekki að snúa
^ okkur að skólanum sjálfum?
Hvert námsskeið stendur í sextán
vikur. Fjórar kennslustundir í viku
— allar á sania kvöldinu. Hverju
kvöldi er skipt í tvennt, fyrri og
seinni hluta. Auk þess eru haldnir
sérstakir æfirigatímar einu sinni i
viku. Þannig fær hver og einn tæki-
færi. til að tala 60—100 sinnum á
hverju námsskeiði.
I hverri kennslustund eru tekin
fyrir sérstök atriði, viðvíkjandi
mælskulist, og þau krufin til mergj-
ar, þ. e. einstaklingunum cr sýnt
fram á, hvað er rangt við ræðu
þeirra eða framsetningu og þeir síð-
an æfðir, þar til þeir kunna hið rétta.
Kappræður fara aldrei fram fyrri
lielming námsskeiðsins, heldur fer
mestur tíminn í að yfirvinna feimni,
læra ýmsar reglur og koma hæfilegu
sjálfstrausti i öndvegi.
Á hverju kvöldi er úthlutað þrem-
ur vasabókum, sem verðlaunum.
Græn bók fyrir beztu ræðuna, rauð
bók fyrir mcstar framfarir og svört
bók sem sérstök viðurkenning. Allir
nemendurnir greiða leynilega at-
kvæði um j)að, hverjir skuli hljóta
verðlaunin á hverjum tíma. Enginn
getur þó unnið mcira en eina græna,
eina rauða og eina svarta bók.
Dagskrá j)essara sextán kvelda er
í stuttu máli á þessa leið (a. fyrri
hluti, b. seinni hluti):
1. a) Að kynnast.
b) Að yfirvinna feimni.
SAMTÍÐIN
‘2. a) Að auka hugrekki.
b) Sama.
3. a) Að láta sér líða vel frammi
fyrir áheyrendum.
b) Að velja efni.
4. a) Að láta áhorfendurna hríf-
ast.
])) Að luigsa óg standa á fót-
unum í senn.
5. a) Að tala án orða (með bend-
ingum og öðrum hreyfing-
um).
b) Áherzlur.
6. a) Að hugsa ræðuna.
b) Að finna vini.
7. a) Að losna við ræskingar og
stam.
b) Hin milda regla um bygg-
ingu ræðunnar.
8. a) Kosningabarátta.
])) Gagnrýni á manni sjálfum
og hvað ber.að gera til bóta.
í). a) Að halda ræður, þegar af-
hent er gjöf eða tekið á
móti gjöf.
1)) Að fá aðra til að samþykkja
manns eigin hugmyndir.
10. a) Rétt mál og framburður.
b) Övænt efni.
11. a) Að tilkynna ræðu annarra.
])) Er öll feimni og hræðsla
horfin ?
12. a) Próf í að halda ræðu undir-
búningslaust.
])) Að spara tíma við fundar-
höld.
13. a) Próf í að halda ræðu með
undirbúningi.
])) Að mýkja röddina.
14. a) Hvað lief ég grætt á náms-
skeiðinu?