Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 33

Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 33
SAMTÍÐIN 29 þessi jarðgöng hafi kostað eina milljón“. Stúlkan: „Og finnst þér þau ekki hafa marghorgað sig'?“ HEYIÍÐU FRÆNDI (svona okkar á milli), hvernig stoð a þvi, ao ])ú hættir við liana Guddu?“ „1 l'yrsta lagi var hún nú komin til ára sinna. 1 öðru lagi var hún • alltaf með þetta helv.... tyggi- gúmmí milli tannanna. 1 þriðja lagi átli hún ekkert til. 1 fjórða lagi vildi hún satt að segja eklcert með mig hal'a. Nú og í finunta lagi tók hún npp á þvi að giftast öðrum. Og þá fannst mér nú réttast að gcfa fjand- ann í hana, frændi sæll“. „BýrtJ þú í herbergi með hús- (lögnum eða ún húsgagna?“ „Bað veit ég aldrei, fyrr en ég kem heim, hví ég kéypti húsgögnin með afhorgunum.“ / „Ég skal segja þér, Ólöf mín, að e.f maður hefur einu sinni verið vel (lift, þá gerir maður þann fjanda ekki aftur.“ Svör við spurningunum á bls ö. Olöl' Sigurðardóttir frá Hlöðum. 2. Margrét Valdemarsdóttir á ár- iinum 1387—1412. 3* M. a. þeir Giano greifi og de Bono. 4. 95 milljónir dollara. Ein ai' yngst'u kvikmvndadísum Bandaríkjanna f. 1937. ÞJÓÐFRÆG VÖKLMERKI: Tip Top-þvottaduft Mána-stangasápa Paloma — óviðjafnanleg handsápa.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.