Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 8

Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 8
4 fyllast lotningu, þó að þar eigi hlut að rnáli frægur maður eða maður, sem hefur lesið fjölda bóka, seni við höfum ekki lesið. — Dómgreind er náskyld hug- rekki...., og hugrekki eðu óháð dóm- greind er, eins og við vitum, fágæt dyggð meðal mannannu. Við sjáum, uð allir hugs- uðir og rithöfundar, sein eitthvað hefur orðið úr, þegar þeir eltust, hafa í æsku átt sér andlegt þor eða sjálfstæði. Maður af því tagi neitar að aðhyllast eitthvert ákveðið skáld, enda þótt tízkan hossi því hátt í bili. En þegar honum í raun og sannleika geðjast að skáldi, er hann mað- ur til að skýra frá, á hverju sú hrifning byggist með því að skírskota til innri dómgreindar sinnar. Það er þetta, sem við nefnum bókmenntasmekk. Hann neit- nr einnig að viðurkenna stefnu líðandi stundar í málaralist, ef hún brýtur í bág við listræna eðlishvöt hans. Það er list- arsmekkur. Hann neitar sömuleiðis að láta heillast uf heimspekilegri tízku eða kenningu, sem er „nióðins“, jafnvel þótt uð henni standi hinn frægasti maður. Hann er ófús til að láta nokkurn rithöfund sann- færa sig, fyrr en hunn er sannfærður í hjarta sínu. Ef höfundurinn sannfærir hann, hefur sá hinn sami á réttu að standa, en ef honunver það um megn, hefur maðurinn sjálfur rétt fyrir sér, en rithöf- undurinn rangt. Þetta er fræðilegur smekkur. Enginn vafi leikur á því, iiö slíkt vitrænl hugrekki eða sjálfstæð dóm- reind krefst viss barnslegs, tilgerðarlauss sjálfstruusts, en þetta sjálfstæði er það eina, sem menn geta huldið sér fast við, og jafnskjótt og námsmaður hafnar rétti sínum til persónlegrar dómgreindar, er hunn í þunn vegitjn að láta ginnast af öll- um tálsnörum mannlegs lífs.... Þekking- Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarmálaflutningsmaður. Aðalstræti 8 — Sími 1043 Skrifstofutími 10—12 og 1—6 SAMTÍÐIN arleit ætti að vera algert einkamál hvers þess manns, er ástundar hana; því að- eins getur menntunin orðið honum tii gagns og ánægju. Auðunn Br. Sveinsson: i V>r i hivnt attt Dagurinn lengist og lengist, loksins er dimman frá, horfin í norðurheima, hýrnandi sólarbrá. Skammdegið skyldi hverl'a, skínandi röðulblys sigurinn vinna um síðir, sálum til hjálpræðis. Vakinn er viljans máttur, vakin er lífsins þrá. En hvers má ég óska, krefjast, hvar má ég vorið sjá? Þið hrellið mig, steinlögðu strieti, stanzlausi götuys, búðir með g'lys í gluggum, gleði, sem reynist fys. I sveitinni vil ég syngju, þar sætilnm grös í hlíð. Gróðurins dýru daggir dúsama blómin fjíð. I sveitinni vil ég syngja, þá sumarið tekur völd, þur sem ég áður undi æskunnar júníkvöld. IfTVEGIÐ Samtíðinni marga nýja ^ áskrifendur meðal vina yðar. Vísan mín er reikult rím, rifnuð upp að frarnan. Komdu með þetta kalda lím og klístraðu henni saman.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.