Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 16

Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 16
Í2 SAMTÍÐIN inu. Umhverfið var fagurt, en eyði- legt. Þær gengu að stóru hliði, sem stóð opið. Þær sáu cnga hjöllu, ekk- ert, sem ]>ær gátu vakið athygli á sér með. Þær gengu inn í anddyrið og inn í breiðán gang. Þegar þær komu þangað, sáu þær bregða fyrir veru, sem þær könnuðust við, og liverfa inn um dyr í Iiinum endan- um. Billie Bowcn þreif í handlegginn á Maxine, greip andann á lofti og sagði: „Þetta var Carrillo.“ Maxine hristi liöfuðið. „Ég við- urlcenni, að þctla líktist henni, en þetta getur ekki hafa verið hún.“ Billie slepjjpti andanum, sem liún hafði haldið niðri í sér. „Auðvitað gæti það ekki verið,“ sagði hún dræmt. „Við erum háðar taugaóstyrkar," svaraði Maxine og var dálítið skjálf- rödduð. „Þetta er heldur ekki næt- urklúbbur. Þarna kemur hallarjóm- J'rúin.“ „Hallárjómfrúin ?“ „Já, umsjónarkonan.“ 1T0NÁN, SEM kom á móti þeim eftir breiða ganginum, var mjög fögur, há og fagurlega limuð, létt i spori, og yfir henni var óvenju- legur yndisþokki. Hún var livít' fyr- ir liæriun 'og Jirosti kurteislega. llún var klædd eins og umsjónarkonu á svona stað bar að vera á þessum tíma dags, í tweed-dragt og á göngu- skóm. Það virtist ekki vera henni neitt undrunarefni að hitta þær þarna. Líklega var hún vön, að ó- kunnug’t fólk kæmi á öllum tím- um dags. Maxine og Billie l'ylgdust von hráðar pieð henni upp stiga og eftir öðrum gangi að tveim sam- liggjandi svefnherhergjum. „Það er aldrei mjög hjart hérna,“ sagði konan, um leið og hún vísaði þeim inn. „Sólarbirtan er ekki skær hér, en ég geri ráð fyrir, að það fari veí um ykkur.“ „Herhergin eru indæl. En viljið þér ekki segja okkur, livar við er- um? Við erum skiphrotsmenn og hálí'ruglaðar.“ Maxine gekk út að glugganum og leit út. Heiði, klettar og urðir hlöstu við, cn ekki sást til sjávar. Hún varð fyrir vonhrigðum, en fann um leið, að hénni var elcki ætlað að spyrja. — Henni var ekki svarað. Þegar hún snéri sér frá glugganum, var „liallar • jómfrúin“ farin. Maxine fór inn í baðherbergið, sem var milli hcr- bergjanna, og snyrti sig. Henni varð litið út um baðher- hergisgluggann, um leið og hún fór inn í svefnherbergið aftur, og skammt frá höllinni sá hún tvo menn á gangi. Hún stirðnaði upp og starði á þá drykklanga stund. Svo jal'naði hún sig aftur og ior inn lil Billie. Hún var nii róleg og henni var lét't í skapi. „Billie!“ kallaði hún. „Ég hef komizt að mikilvægri niðurstöðu. Það var Carrillo, sem við sáum niðri í ganginum!“ Billie riðaði á fótun- um og fölnaði upp. Hún greip í hand- legginn á, henni og hélt henni upp að sér. Fyrirgefið þér, Billie. Það var heimskulegt og hugsunarlaust af mér að æpa þetta svona til yðar. Mér fannst þelta allt í einu svo auð-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.