Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 14
10 SAMTÍÐIN bíða vor á Fróni, verða menn að þora það öðrn hvoru að lifa og deyja á hugarburði og óskadraumum. Vcruleiki, sem er að skapast, er í lyrstu bugarburður, þar næsl ann- aðhvort óttael’ni eða óskadraumur, el'tir því livort menn fagna framtíð- inni eða óttast hana, en loks gerir lmghoðið annaðhvort að bregðast eða rætast. Fylgizt með þessari áhrifamiklu fram- haldssögu, sem byrjaði í 2. liefti þ. á. ELIZABETH JDRDAN : Fyrsti viðkomustaður 3. KAFLI. WJITSTJÓRI Samlíðarinnar hefur beðið mig að skrifa smágreinar í ritið um allt, sem mér dytti í hug, annað en um dagskrármáliu, scm barizt er um á líðandi stund, og af þessu leiðir, að ég kýs mér hugar- burðina að efui. Dálítið rugl skal fá að l'ljóta með luigarburðinum, þegar ]jess þarf að ívafi l'yrir óskadraum. En markmið óskadraumanna allra verður líkt og í draumi Jóseps hins íslenzka, fegurri, betri og frjálsari heimkynni manna á landinu okkar gamla. Næsta grein er um það, hvc land ’og landshagir breyttust, ef það lyft- ist svo úr hafi, að láglendi þess yxi um helming, og al' þcim breytingum má draga ályktanir um énn fleiri breytingar þcss blnta Islands,'sem stendur upp úr sjó. Kynnið vinum yðar Samtíðina. Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá: Nordisk Brandforsikring A/S. * Aðalun»boð á Islandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. IUIAXINE fann ekki lil neinnar á- reynslu eða Itaráttu, þegar hún kom til sjálfrar sín aftur, og lannst það ekkert undrunarefni, að hún var á gangi á ósléttum vegi, í myrkri, og á leið að stóru, upplýstu húsi. liún hafði heyrt brimhljóð. Hún heyrði það enn. llún sá enn þá fyrir hugskotssjónum sínum síðustu and- artökin í sjónum, þegar lnin, S]tens- ley og Brent hörðust um og reyndu jafnframt að halda sér á fíoti. Hún gat litið rólega á það. Það var liðið hjá. Hún var að brjóta hcilann um, hvar hún væri, og hvernig hún hefði kómizt hingað. Hún fann aðeins eina skýringu á því: Það hlaut að hafa verið eyja í grennd við björgunar- hringana, og hún hafði auðvitað synt þangað, enda þótt hún myndi ekki eftir því. Föt liennar voru reyndar ekki þuiig og blaut. Hún var þurr og létt á sér, en það var scnnilega sú skýring á því, að hún hafði verið meðvitundarlaus i marg- ar klukkustundir á ströndinni. En hún gat ekki áttað.sig á því, á hvern hátt eða hvenær hún öðlaðist með- vitundina aftur. Hún vissi bara allt í einu, að hún var á gangi á heiði, sem líktist mest skozkri háheiði.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.