Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 17

Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 17
SAMTIÐIN 13 skilið. Þegar ég leit út um glugg- ann, sá ég tvo menn. Það voru á- rciðanlega þeir Hardy flugmaður og Arensky. Þessi eyja hlýtur að vera mjög nærri staðnum, þar sem við l'lutum á sjónum. Flugmaðurinn og Arensky hafa fundið Carrillo á floti meðvitundarlausa og synt hingað með hana, bjargað hæði sér og henni. Skilurðu það ckki?“ „En ungfrú Perry,“ sagði Billie og henni var crfitt um mál, -—- „Frú Carrillo var dáin.“ „Hvaða vitleysa, hún hefur ekk- ert verið dáin,“ svaraði Maxinc. „En — hún kom al'tur.“ „Ég sagði, að hún hlyti að þafa verið meðvitundarlaus,“ sagði Max- inc rólega, og sennilega hefnr hún haldizt á flot'i á einhverju braki úr flugvélinni eða kassa.“ „Ef eyjan var svona nærri, hvers vegna komu þeir þá ekki aftur til okkar eða sendu einhverja okkur til hjálpar?“ Billie var að ná sór. Roði færðist aftur í kinnar hennar. — „Kannskc þetta sé ekki eins vitlaust og það lítur út fyrir að vera.“ Þetta er það, sem gerzt hefur. Hardy og Arensky eru líklega að safna hjálparliði okkur lil bjargar. Svona, snyrtu þig nú, og svo skulum við fara niður til morgunverðar.“ „Við skulum vona, að maturinn sé góður,“ sagði Billie hressilega. Hún fór inn í baðherbergið og lagaði sig til. Þegar hún kom aftur, tók hún utan. um Maxine, og þær urðu sam- ferða niður stigann. Skapsöyur HCN VAR feit og komin á fimmt- ugsaldur. Ast hennar á ungum mönnum var takmarkalaus. Eitt sinn, er hún var á dansleik, hafði hún læ§t klónum í ungan mann og króað hann úti í horni. Ungi maður- inn hafði fullan hug á því að sleppa úr prísundinni. Hann mælti: „Munið þér eftir strák, sem alltaf var að kitla yður undir hökunni, þegar þið voruð saman í barnaskóla?" Hún (hrifin); „Nú, svo það vor- nið þér, litli hrekkjalómurinn minn“. Hann: „Nei, nei, ungfrú, það var hann afi minn“. ITvikmýhdaleikkonan fræga, Marlenc Dietrich, er, eins og ýmsir vita, komin af æskuskeiði. Ekki alls fyrir löngu sat hún fyrir hjá myndatöku- manni einnm vestur í Hollj’AVOod. Þegar Marlene nokkru seinna fékk myndirnar, rak hana í rogastanz. „Þetta cr auma myndin“, varð henni að orði. Ég botna ekkert i þessu, því að seinast þegar þér tókuð mynd af mér, tókst hún svo prýði- lega“. „Já, það er Iiverju orði sannara“, andvarpaði ljósmyndarinn“, en þér verðið að muna, að þá var ég átta árum yngri en ég er núna“. I Allar fáanlegar SPORTVÖRUR á einum stað. Austurstræti 4 . Sími 6538 Framh.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.