Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.05.1947, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 27 Þegar menn koma úr heimsókn með vinum sinum. hegar dagurinn er bjartur og and- varinn mildur. A degi, er léttar skúrir ganga yfir. 1 máluðum bát nálægt lítilli trébrú. Í skógi með háum bambusreyr. I skemmtiskála, þegar liorfl er nið- ur á lótusblóm á sumardegi. begar kveikt hefur verið á revkelsi í litilli vinnustofu. Kfiir að veizlu er lokið og gestirn- ir eru farnir. begar börnin eru i skólanum i kyrrlátu musteri, sem stendur á afviknum stað. A7álægt frægum lindum og einkenni- iegum klettum. (Úr Ch’asu eftir Hsii Ts’ eshu). Presturinn: „Ég er hissa á hví, að bér skylduð láta skíra drenginn ATeró. Vitið þér ekki, að Neró var blóðþyrstur harðstjóri og mesta l,armenni?“ Barnsfaðirinn: „En ég hef nú samt ekki orðið var við neitt slikl ' fciri drengsins.“ Hundurinn: „Ég elska þig, kisa.“ Kisa: „En sú lygi. Ef þú gerðir bað, værir þú fyrir löngu orðinn að ketti." Kynntust þið nokkru skemmtilegu fólki á Laugarvatni síðastliðið sum- ar?“ ”Já, við kynntumst fólki, sem lengi hefur búið i næsta húsi við °/tkur.“ Krisfinn Guðnason Klapparstíg 27 Sími 2314. Reykjavík. Sel og útvega alls konar vara- hluti til bifreiða, einnig verk- fæn alls konar. £g útvega hinar velþekktu St. Paul Vökvasturtur. Munið, að margra ára reynsla er trygging fyrir hagkvæmum viðskiptum. HúsgagnaverzBun Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13, Reykjavík Vönduð húsgögn prýða heimilið. Timbur til húsgagna og húsabygginga ávallt fyrii-liggjandi. SAMTÍÐIN er tímarit íslenzkra menn- 'ngarheimila.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.