Samtíðin - 01.02.1951, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.02.1951, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN Þetta er sem sagt ágrip að drögum til áramótareikningsskilá, varðandi hið eina fyrirtæki, sem ég er hlut- hafi í, en rúmið leyfir ekki, að ég fari lengra út í þá sálma. Ég hef verið gerður þar að hluthafa að mér forspurðum, ég er sáróánægður með rekstur þess og forráðamenn, enda liggur við sjálft, að framferði þeirra og síhækkandi kröfur um reksturs- framlag, séu að koma mér á vonar- völ, og þræla ég þó og púla myrkr- anna á milli, eftir því sem kraftar mínir frekast leyfa. Mundi ég þó þola þetta möglunarlaust, ef ég þættist sjá, að forráðamennirnir kynnu að á- vaxta svitapeninga mína og annarra, fyrirtækinu til heilla, en sólunduðu þeim ekki annaðhvort sér og sinum til óhófsframdráttar eða þá í mála- þref, sundrung og öllum til óheilla. Og það er ekki nóg, að ég hafi verið gerður hluthafi og að ýmsu leyti meðáhyrgur þátttakandi í þessn fyrirtæki, heldur virðist mér þannig um alla hnúta húið, að ég verði að hanga í því framvegis, hvort sem mér líkar betur eða verr. SVÖR við spurningunum á bls. 4. 1. Kristján N. Júlíus. 2. Finnskt tónskáld og hljómsveit- arstjóri. 3. I Vestur-Þýzkalandi í grennd við Rín. 4. Selma Lagerlöf; 5. La Paz. Kaupum alla gamla málma MÁLMIÐJAN H.F. Þverholti 15. Sími 7779. ^arteirm U-)at/tÉáóon h.j. Sími 80439. Grjótagötu 7 Reykjavík ★ Terrazzo og Mosaik Efni til utanhússhúðunar Gólf- og veggskreytingar * Framleiðsla er hafin á Terrazzoflísum í ýmsum stærðum og litum. — Platínurefaskinn og silfurrefaskinn til sölu í miklu úrvali beint frá framleiðanda. — Samstæður í pelsa og cape. Haraldur AqúAtAAcn Búnaðarbankahúsinu, Reykjavík. Símar 7220 og 2454.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.