Samtíðin - 01.12.1951, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.12.1951, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 19 Sonja (fé. Undir j-jöcfiir aucfu 'elgaion: 15 Um börn og blóm JÓNA samsinnir mér að öðru leyti en því, að hún segisl vera lagnari við börn en blóm. „Það er dýrmætt. Þú syrgir það þá ekki, þó að eitl bætist við i hópinn bjá þér.“ „Neí, Gerða mín, það g'eturðu verið viss um. Barnlaust hjónaband er i minum augum eins og snyrti- legur garður, þar sem nóg er af öllu nema blómum. Börnin gefa lífinu gildi.“ -— „Það er nú fleira, sem gefur því gildi. Menn og konur geta lifað fyrir áhugamál sín, og hugðarefni þeirra gefa lifi þeirra gildi. Það væri ekki gott, ef allir hugsuðu eins og j)ú. Hugsuðu bara um að eignast börn og lifa fyrir Jíau. Ég er hrædd um, að framfarirnar yrðu ekki eins miklar i heiminum, ef þú væri þannig háttuð.“ „Og J)að eru víst fleiri en ég, sem efast um, að allar Jæssar framfarir og tækni vísindanna verði mannkyninu til blessunar. — Ég held, að fleiri væru hamingjusamari, ef þeir lifðu óbrotnu lífi og meira í nánu sambandi við náttúruna. Nei, ég gef mig ekki með það að börn- in gefa lífinu meira gildi en við hugsum um dags daglega.“ „Sannaðu til, að áður en langt um líður, getum við gengið inn i stofnun, J)ar sem við getum sjálf valið okkur börn, framleidd á Jiann hátt, að konur af góðu kyni komnar fæða af sér afkvæmi fyrir tilverkn- Skrásett vörumerki VERZLANIR UM LAND ALLT Prjónavörur úr 1. flokks íslenzkri ull hæfa bezt íslenzku veðurfari. Heildsölubirgðir Heildverzl. Hólmur b.f. Bergstaðastræti 11B, Reykjavík. Sími 81418 og 5418. UTVEGUM beint frá verksmiöjum í Bretlandi, Belgíu, Hollandi, Þýzkalandi, Póllandi og Tékkóslóvakiu járn, stál, vélar og verkfæri til iðnaðar. VERZLUNARFÉLAGIÐ SINDRI H.F. Hverfisgötu 42, Reykjavik. Sími 4722.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.