Samtíðin - 01.12.1951, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.12.1951, Blaðsíða 28
22 SÁMTÍÐIN ekki að flýta sér svona mikið.“ — „Hvað veizt þú um það?“ „Það vill svo til, að ég þekki hann og reyndar fleiri af hans tagi. Sjáðu, þarna fer hann fram úr öðrum bíl á gatna- mótum, aðeins til þess að verða nokkrum augnablikum á undan, eða við skulu segja, til þess að verða nokkrum mínútum fyrri á áfanga- staðinn. Gallinn er sá, að hann gefur sér ekki tóm til að athuga hvað getur hlotizt af gáleysi hans.“ „Manngreyið. — Hann hefur kannslce verið húinn að lofa laglegri stúlku að hitta hana á horninu hjá Arna Birni á tiltekinni stundu.“ „Þú skilur mig ekki vel. Ég er að halda því fram, að við hugsum yfirleitt of mikið um smámunina, en það, sem meira máli skiptir, að við flýtum okkur of mikið. Við gef- um okkur ekki tóm til að staldra við. Við megum ekki vera að þvi. Allt okkar daglega lif byggist á smámunum. Andleg verðmæti missa gildi sitt lijá okkur.“ „Ekki hjá mér. Þrátt fyrir asann, sem á mér er, tala ég við blómin mín og þefa af rósunum mínum. Og nú fylgi ég þér ekki lengra. Hér sný ég við heim á leið til þess að hugsa um smámuni lífsins. — Gefa karl- inum mínum og börnunum eitthvað að borða. Blessuð.“ „Blessuð. Og gleymdu ekki að þefa af þínum andlegu verðmætum!!“ Borðið ávallt hollan og góðan mat }rá KJOT & GRÆNMETI Snorrabraut 56. — Sími 2853 Komið á Borg Borðið á Borg Búið á Borg Útvegum Ford og Fordson dráttarvélar SVEINN EGILSSQN H.F. bifreiðasalar. Laugavegi 105. Reykjavik.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.