Samtíðin - 01.12.1953, Side 20

Samtíðin - 01.12.1953, Side 20
14 SAMTÍÐIN hvað miklar þær eru. Nú skil ég, hvað það er, sem verðskuldar að heita helstríð. — Hér er margt að sjá í Bei'lín, eins og í Dresden, Wien og Múnchen. Ef ég hefði rænu á nokki’u, þá væri mér það ógnar skemmtun, einkum að skoða þessar gömlu grísku og rómversku statuas, einkum þær grísku frá beztu öldinni. (Líka er hér mikið safn egipzkt, sem ég sé ekki fyrr en á morgun). Stór- höfðingjarnir gei’a sér nix rnikið far um að safna öllu þvílíku — næri'i því of mikið, vegna þess annað, sem enn meira ríður á, verður á hakan- um. Það gengur líkt með þessar fögru menntir eins og með trúar- brögðin: margur þykist vei'a eins og nxaður eigi að vera, ef hann [dáijst nóg að því, sem fagurt er í lista- verkunum, ég fæ mér nú ekki til orða, ef hann er sjálfxxr fær um að búa til þess háttar. Þá má hann lifa og láta eins og hann vill, þá er hann hafinn upp yfir það, sem við, dón- árnir, köllum gott siðferði, og við höldunx eigi að vera í fyrirrúmi fyrir öllu, þó okkur takist ekki æfinlega að sýna það í verkinu. Ég segi þetta ekki til að lasta þess konar söfn; því séu Jxau höfð einungis til góðs og leiði menn ekki afvega, þá getur hver óspilltur maður, með dálitilli fegurð- artilfinningu, haft yndi af þeim, Jxað er að skilja þeim betri meðal þeirra. Hér er forn mynd af Caesar úi' mannara, sem ég þori að segja er eins og hann hefur verið. Enn meiri íþrótt er sjálfsagt á sumu úr guða- sögu Grikkja (og Rómvei-ja), þvi þar hefur ....... orðum verði að komið ......... er annar sonur Níóbu ....... að sjá þar dauðann 1 .... hvað hann er sannur og . . . . Ég hef séð þess háttar dauða og veit, hvernig hann er. Ég kem alltaf að því sanxa, um hvað sem ég hugsa, tala eða ski-ifa; það eitt er ríkara en allt annað. Hvað senx ég sé, Ijótt eða fagurt eða hvorkinlegt, þá minnir það nxig allt á ..... get ég sarnt talað um........þá er ég ekki einn um ........ vildi þú værir komini; .... gæti sagt þér .... býr í brjósti .... gætum reynt að skemmta okk- ur í sameiningu við Jxað, sem nu getur ekki glatt mig einan. Ég þekki öngvan mann, sem ég vildi (heldur — eða) eins vei’a saman við og við þig, einkurn eins og nú stendur á fyrir mér. Komi ég heim að sunxri, þá máttu lxúast við, að ég tef þig lengur en einn dag, nema ég sæi (sem ég vona ekki verði), að þú sért umbi'eyttur frá Jxví, sem Jxú vai'st. Þú muut sjá, að ég er sá sami, Jxinn ætíð einl. elsk. vin KonráS Gíslason Fraigir orðshviðir Það þai’f kröftugt tungutak til að vei'ja lélegan málstað. Þegar sólin hveifur, klæðist jörðin soi'gai'hjúpi nætui'innai'. Að gera engunx til gagns er að vera ölíum til ógagns. Núllin öðlast gildi við að hengja sig aftan í það, sem eitthvei't gildi hefur. 3Munið NORA MAGASÍN

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.