Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 9
SAMTÍÐIN 5 Kvennaþættir Samtíðarinnar — f^ititjóri ^jJreyja Fallegar varir. ELR HÆGT að breyta lögun var- anna til batnaðar? Þannig spyrja ýmsar. Ja, hvort það nú er! Flestar konur, sem mála á sér varirnar með pensli, breyta lögun þeirra með þeirri nýju tækni. Þær leggja ýmist örlítið við eða draga frá, þar til þær eru komn- ar á lagið méð að skapa þá varagerð, sem þær óska lielzt eftir. Það er ekki annað en viljaatriði að breyta lögun varanna og kemur með æfingunni, áður en varir. Ef þú hefur mjög mjó- ar varir, skaltu mála dálítið út fyrir þær, einkum neðri vörina, en gættu þess vandlega að mála aldrei út fyrir varirnar í munnvikunum. Ef þú ert fremur varaþykk, skaltu ekki mála alla leið að hörundinu. Gættu þess að hafa litinn sterkastan á miðjum vör- Unum, er þú dreifir honum um þær. ★ 10 ástæður fyrir því, að karlmaður leggur á flótta. AMERlSKUR hjónabandssérfræð- ingur nefnir þessar 10 ástæður fyrir þvi, að ungir menn yfirgefa stúlkurn- ar sinar: 1. Stúlkan liefur reynzt afbrýði- söm og viljað drottna yfir mannin- um. 2. Hún liefur viljað beita við hann einræðisvaldi. Vortízkan frá Fath í París. 3. Hún liefur reynzt lionum óáreið- anleg í smámunum. 4. Hún hefur daðrað við aðra karl- menn. Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sni&um frá bekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu, AÍI' LV #/.# ., Laugavegi 35. — Sími 4278

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.