Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 11

Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 11
SAMTÍÐIN 7 28. stafagáta X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X XXX X X X X Setjið bókstafi í stað X-anna, þann- ig að út komi: 1. lína bókstafsheiti, 2. 1. samfelld hreyfing, 3. 1. sjávar- gyðja, 4. 1. flana, 5. 1. ágalli á fæti, 6.1. rotta, 7.1. land í Asíu, 8.1. galli. — Sé lesið niður eftir, mynda fremstu stafir línanna: ríki í Bandarikjunum. Svörin eru á bls. 29. 4 ii n ít ö/t t'itri — eða 1. Hvor orti þetta Guðmundur Guð- mundsson eða Hannes Hafstein: Já, láttu gamminn geisa fram í gegnum lifsins öldur. 2. Var það Hákon konungur svarti eða Hákon gamli, sem braut Is- lendinga undir sig 1262? 3. Hvor samdi óperuna Tannháuser Verdi eða Wagner? 4. Hvor samdi fyrr sagnarit, Sæm- undur fróði eða Ari fróði? 5. Hvor málaði myndina af Mona Lisa, Leonardo da Vinci eða Raphael ? Svörin eru á bls. 29. Raflagnir. — Viðgerðir. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. Raftækjavinnustofa Þorláks Jónssonar h.f. Grettisgötu 6. — Sími 4184. ♦ ÞAÐ ER SAGT ♦ að sá, sem umgangist naut, geti allt- af átt á hættu að vera stangaður. ♦ að margur eiginmaður mundi elska konu sína heitara, ef hún væri gift öðrum. ♦ að velgengni byggist á þvi, að menn stundi lieyskap, meðan sólin skín, og slái gras, er grói undir fótum annarra. ♦ að ein mesta fásinna, sem hugsast getur, sé að lifa alla ævi eins og öreigi til þess að geta dáið ríkur. ♦ að maður sé mitt á milli þess, sem kona lians heldur, að liann sé, og einkaritari hans veit, að hanner. ♦ að lífstíðarhamingja sé eitt af því, sem reynist alveg óþolandi. 8. síafaleikur Þetta er mjög auðveldur stafaleik- ur. Þú átt aðeins aö skipta um einn staf frá orði til orðs. Vi'ö gefum þér efsta orðið og merkingu oröanna, sem þú átt aö setja í staö punktanna, þannig aö í neösta oröinu hafi veriö skipt um alla stafi efsta orösins. LAND MERKINGAR þráður synjun lífvera erlend borg Ráðningin er á bls. 29. MIJIVIÐ Nora Magasín

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.