Samtíðin - 01.05.1956, Side 32

Samtíðin - 01.05.1956, Side 32
28 SAMTÍÐIN SKDPSÖGUR ÞAÐ VAR í biblíusögutima, að strákur kom upp í sögunni um hinn miskunnsama Samverja. Kennarinn spurði: „Og af liverju heldurðu, að Fariseinn hafi farið um veginn og ekkert skipt sér af veslings mannin- um?“ Strákur: „Auðvitað af því að hann sá, að ekkert meira var af honum að hafa.“ BÚÐ ARMAÐUR: „Eru skórnir mátulegir, frú?“ FRÚIN: „Já, ef ég er kyr, en þeir ætla mig alveg lifandi að drepa, ef ég reyni að ganga á þeim.“ UPPBOÐSHALDARI las svoliljóð- andi reglur, áður en athöfnin hófst: Greiðsla fari fram við liamarshögg, og allt verður selt liæstbjóðanda, nema einliver bjóði enn liærra. TVEIR SLÆPINGJAR sátu á ár- bakka með sína veiðistöngina hvor. Aður en varði, sofnuðu liáðir. Loks losaði annar svefninn, glennti upp augun og sagði geispandi: „Það er á hjá þér, Gvendur.“ Hinn opnaði annað augað og muldraði: „Hvergi er flóafriður. En hvað ég vissi það líka, að þetta var ekki hcppi- leg á-“ Beztu tækifærisgjafirnar fást hjá Úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstr. 3, Sími 7884, Laugaveg 66. Þeim fjölgar óðfluga, sem nota þessa handsápu.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.