Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 25

Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN 21 um framan í fólkinu allan daginn. Hann mannast því mikið við þetta gagnvart mér. 3. Sjónvarpið er mín hjálparhella, þegar ég þarf að ná mér niðri á manninum mínum. Ef hann þráir að sjá eitthvað í sjónvarpinu, kalla ég á spilafélaga hans, og þá getur hann ckki verið þekktur fyrir að vera að gægjast í sjónvarpið. 4. Ef maðurinn minn er nokkuð að gjabba sig, helli ég úr heilum fiður- kodda eða jafnvel sæng yfir garðinn hans, sem honum þykir svo vænt um, að hann má aldrei sjá þar svo mikið sem fis. * 5. Maðurinn minn er vanur að taka af sér skóna og ganga á sokkaleistun- um upp stigana, þegar liann hefur vei’ið á því úti í bæ. Þá set ég hvell- hettur í stigana, og meira þarf liann ekki. 6. Þegar maðurinn minn drekkur of mikið, set eg óhorgaðarsjúkrasam- lagsbækur, skatt- og útsvarsreikn- inga á diskana í staðinn fyrir mat og læt hann svo sjálfan um, hvaðan hann fær mat. 7. Þegar maðurinn minn drekkur sig fullan, læt eg kjöthein í staðinn fyrir mat í hádegisverðarpakkann hans daginn eftir. Hann spurði mig einu sinni, hvað þetta ætti að þýða, og ég svaraði, að þegar hann hagaði sér eins og hundur, mundi hann verða meðhö'ndlaður eftir því. 8. Maðurinn minn hafði þann ósið PRAMKÖLLUN, KÓPlERING Stækkum eftir gömlum ljósmyndum. Amatörverzlunin, Laugavegi 55, Reykjavík. fíö f u m ávallt fyrirliggjandi fallegt og gott úrval af Smábariiafatiaafti Sæiigiirgjöfuin Sendum gegn póstkröfu. Versiunin SÓLEY Snorrabraut 38 (gegnt Austurbæjarbíó) Sími 82252. HAlMSATSÓIgluggatjöld hafa verið notuð hérlendis undan- farin 9 ár. — Kynnið yður verð. H A N S A H. F. Laugavegi 105, sími 81525.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.