Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 28

Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 28
24 SAMTÍÐIN langdvölum víðs fjarri ættjörð sinni, einmitt um það skeið, þegar framfar- ir hafa verið hér örari en dæmi voru til. En hann hefur ekki orðið að þola það þunghæra hlutskipti að verða viðskila við þjóð sína, liætta að fylgj- ast með lienni. Hann hefur unnað öllu, sem hezt er í fari hennar með ástriðuþrunginni ræktarsemi og allt- af skroppið heim öðru hverju til að átta sig á því, sem hér var að gerast. Á yngri árum fannst manni hann mesti heimsmaðurinn í íslenzka menntamannahópnum, flytjandi með sér hressandi andblæ frá útlöndum í ræðu og riti. Á seinni árum hefur ver- ið likt og að liitta rammíslenzkan liöfðingsmann, er fundu’m hefur bor- ið saman í París. Menn liafa alltaf lesið grein eftir Kr. A. með athygli. Og nú er ekki hægt annað en krefjast af lionum meira en greinar, heillar bókar, sem vitað er, að hann á óskrifaða, hókar- innar um æskuvin lians, Einar Bene- diktsson. Eftir þvi sem fleira kemur á prent um þetta höfuðskáld Islend- inga, virðist tímabærara, að andagift og kynni Kristjáns Albertssonar komi þar við sögu. I bók um stórbrotnasta skáld 20. aldarinnar mundu mann- dýrkun og eldmóður njóta sín. S. Sk. ÞEIM FJÖLGAR daglega, sem lesa Sam- tíðina. Sendið okkur áskriftarbeiðnina á bls. 2 og þér fáið árlega 10 hefti fyrir að- eins 45 kr. og 1 eldri árgang í kaupbæti Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013. Reglubundnar siglingar MILLI ÍSLANDS, DANMERKUR, STÓRA BRETLANDS, ÞÝZKALANDS, HOLLANDS, BELGÍU OG BANDARÍKJA NORÐUR AMERÍKU. ENNFREMUR sigla skip félagsins til eftirfarandi landa, eftir því sem flutningur er fyrir hendi: Svíþjóðar, Noregs, Finnlands, Póllands, Sovétríkjanna, írlands, Frakklands, Spánar, ítalíu, Grikklands, ísrael, Suður-Ameríkulandanna og fleiri staða. Mi.S. iJiinskipafólatf Islands Símnefni: „Eimskip" — Sími 82460 (15 línur) Reykjavík

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.