Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 18

Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 18
14 SAMTÍÐIN að þeir ráðist ef til vill á okkur?“ „Jafnvel það hefur komið fyrir, oft og mörgum sinnum. En núna þurfum við ekki að óttast neitt þess liáttar. Þessi hátíð, sem haldin er okkur til heiðurs, er engan veginn hernaðarlegs eðlis, og þessi lcynstofn er ósköp friðsamur, eins og þið vitið. Það, sem ég á við með orðinu liættu- legt, er eiginlega, að það geti orðið hættulegt fyrir hvítan mann, sem í fyrsta skipti horfir á eða tekur þátt i svona trylltum svertingjadansi. Hann æsist upp, verður gagntekinn af einhvers konar frumstæðum tryll- ingi gleymir, að hann er hvítur maður og að hann hugsar eins og hvítur maður. Hann verður með öðr- um orðum einn af svertingjunum og öðlast hinar frumstæðu girndir og hvatir svertingjans. Eg hef komizt í þetta sjálfur, svo ég veit, hvað ég er að segja.“ „Er það virkilega! En viltu þá ekki segja okkur frá þessu?“ „O-jú, ykkur er svo sem ekki of gott að fá að heyra söguna, en þið verðið bara að muna, að ég var eins og liver annar blessaður unglingur í þá daga. Þá hafði ég aldrei kynnzt neinum svertingjahátiðum né trúar- siðum, og ég hafði enga reynslu af livitum konum, sem komu til Afriku. Það var þetta livort tveggja, sem olli því, að ég varð dálítið villtur eina nótt eins og þessa, þegar eldarnir brunnu, bumbur voru barðar og trylltir negrar dönsuðu og sungu . .. Eg hafði fengið skipun um að halda til móts við leiðangur, sem ég átti að hitta í Koasia-héraðinu. Það var major úr varaliðinu og kona hans, sem voru á veiðiför með hitabeltis- leiðangri, og þar sem við höfðum fengið orðsending um, að þeir inn- fæddu væru farnir að verða nokkuð ófriðlegir á þeim slóðum, var ætlun- in, að ég fylgdist með leiðangrinum þeim til verndar, ef svo færi, að á liann yrði ráðizt. Ég hitti þau við á, sem rann á mörkum héraðsins. Þar höfðu þau látið reisa tjaldbúðir, og majórinn varð bálft í livoru forviða, þegar liann sá, að ég var kominn með lieila herdeild af innfæddum mönnum. Þegar ég skýrði lionum frá því, hvers vegna ég befði verið sendur til hans, skellihló bann upp í opið geðið á mér. Sá var nú ekki smeykur við tilhugs- unina um, að nokkrar auvirðilegar svertingjablækur tækju upp á því að ybba sig. Hann skyldi ekki verða að gjalti fyrir slíku o. s. frv. 1 þessum dúr voru nú viðtökurnar, sem ég fékk bjá honuin. Ég hafði mínar fyrirskipanir frá fylkisstjóranum og varð að gjöra svo vel að dúsa hjá karlinum, hvort sem mér var það ljúft eða leitt, en mikið langaði mig burt frá lionum. Hann var allt annað en geðþekkur maður, og ég fékk undir eins megnasta ímu- gust á honum. En svo bauð liann mér niður að tjaldinu sinu og kallaði á konu sína til að kynna (img fyrii' lienni. Og þá var það, að ég varð alveg agndofa — í fvrsta sinn á minni stuttu ævi. Eg liafði búizt við, að frúin væri þrekvaxin og karlmannleg íþrótta- dyrgja og fannst það nú, eftir at- vikum, eiga vel við. Og svo birtist þarna litil, grannvaxin, Ijóshærð

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.