Samtíðin - 01.05.1956, Blaðsíða 27
SAMTÍÐIN
23
Hitfferðasafn
Kristjáns Jk ibertssonar
KRISTJÁN ALBERTSSON varð í
skjótri svipan þjóðkunnur vegna
hvassrar blaðagreinar, er hann slcrif-
aði á skólaárum sinum um eitt af
mikilvirkustu og vinsælustu skáldum
þjóðarinnar. Skáldið stóð nokkurn
veginn jafnrétt eftir þessa ádrepu, en
nafn skólapiltsins var á hvers manns
vörum, og bundu rnenn þá þegar
miklar vonir við þennan fluggáfaða
og ritfæra ungling. Síðan liefurKristj-
án, að vísu einatt með löngu milli-
hili, lönguim verið hrópandans rödd
með þjóð sinni, og ritgerðin hefur
verið tælci hans i baráttunni. Hann er
einn mesti húmanisti Islendinga á
þessari öld, hefur jafnvel hneigzt til
manndýrkunar, þegar svo bar undir
(sbr. greinar um Árna Pálsson og
Guðmund Kamban), hefur reynzt
þjóð sinni hersögull, af því að liann
mátti ekki vanmi hennar vita, og á
hrós skilið fyrir að liafa manna fyrst-
Ur skrifað kröftugar viðurkenningar-
greinar um skáldskap Halldórs Kilj-
ans Laxness, einmitt þegar skáldið
vanhagaði livað mest um viðux-kenn-
ing skynbærra manna.
Helgafell hefur nýlega sent frá sér
allstórt ritgex’ðasafn eftir Kristján
Albertsson, er hann nefnir 1 gróand-
aniim (342 hls.). Höf. skiptir grein-
Unum í sex flokka eftir efni og ber
þar nxest á greinum urn skáld og bók-
menntir. í flokkinum Siðir og bragur
ei'u mjög tímabærar greinar, eins og
gistihúsagreinin á bls. 256.
Kristján Albertsson hefur dvalizt
Fötin frá
ANDRÉSI
fara
yður
bezt.
Klæðaverzlun
Andrésar Andréssonar,
Laugavegi 3, Reykjavík. Sími 81250.
— IIIUillHlll
Höfum ávallt fyrirliggjandi
MAX undirföt og náttkjóla.
Davíð S. Jónsson & Co. H.F.
Heildverzlun Þingholtsstræti 18
Reykjavík Sími 5932