Samtíðin - 01.06.1956, Side 30

Samtíðin - 01.06.1956, Side 30
26 SAMTÍÐIN SKDPSÚGUR PRESTUR OG SKOTl voru á ferð í skozku hálöndunum. Þar er náttúru- fegurð mikil. Allt í einu gapti við þeim heljarmikil viskíauglýsing, mál- uð í skærum litum á fagran berg- vegg. Skotinn fussaði og sveiaði, en prest- urinn laut að honum og sagði: „Það gleður mig, að þér skuluð líka hneykslast á þessari vanhelgun nátt- úrufegurðarinnar." „Það er ekki það,“ anzaði Skotinn, „þetta er bara svo andstyggilega lé- leg viskítegund. „ÞU HLYTUR að vera mannæta, ?ón frændi,“ sagði lítill drengur við frænda sinn, sem kom í heimsókn. „Hvað áttu við, barnið gott?“ spurði frændinn. „Hún mamma sagði í gær, að þú lifðir alltaf á öðrum.“ KÍNVERJI var dauðhræddur við grimmilegan hund, sem alltaf var að gelta að honum. Þá sagði Iri, sem var viðstaddur: „Vertu alveg óhræddur. Við þekkj- um málsháttinn: Hundar, sem gelta, bíta ekki.“ „Við þekkjum hann,“ anzaði Kín- verjinn, „en er víst að hundurinn þekki hann?“ MÁLAFLUTNINGSMAÐUR hafði orð á sér fyrir að vera vellríkur. Einn af kunningjum hans sagði við hann: Hvað ætlarðu að gera við alla þessa peninga, maður? Ekki geturðu tekið þá með þér út yfir gröf og dauða, og NEYTENDASÖNGUR Lag: Það var kátt hérna um laugardagskvöldið á Gili. Ef ferðu’ út að kaupa og kannske ert í vafa, hvar kaupin skal gera, mín ráð skaltu hafa, það er hárvissust hagnaðar von að koma þar vörurnar fjölbreyttar finnast og fljótust er afgreiðslan, þess skaltu minnast, að gera því kaupin í KRON. Verzlið viö (Q)

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.