Samtíðin - 01.10.1959, Side 13

Samtíðin - 01.10.1959, Side 13
SAMTÍÐIN 9 dökkbrúnan augnabrúnalit, en lion- um fylgir bursti. Bezt er fyrir þig að fá þér fljótandi púður fyrir ljósa húð, hreinsunar- og næringarkrem og Roll on svitalög. Ljósrauður vara- litur og naglalakk fer þér bezt. Allar þessar snyrtivörur geturðu sjálf pantað eftir tilvísun minni hjá snyrtivöruverzluninni Regnboginn, Bankastræti 7, Reykjavík, sem mun senda þér þær gegn póstkröfu. ★ Stafar sennilega frá meltingunni FJÓRTÁN ára stúlka, sem ekki lætur nafns síns getið, kvartar um rauðleitar rákir á handleggjum og mjöðmum og svartar rákir á tönn- um. Henni vil ég ráðleggja þetta: Bezt væri að leita læknis sem allra fyrst, eins og móðir þín segir þér að gera. Það er ekki auðvelt að ímynda sér, livað að þér er, nema þetta séu upplilaupur, sem stafa frá melting- unni. Þá væri gott fyrir þig að laxera nokkrum sinnum með liálfs mánað- ar millibili. Gott er að drekka sítrónu- safa daglega og borða grófmeti til þess að fá hvítar tennur. ★ Hveþung á ég að vera? HELGA skrifar: Mig langar að spvrj a um eitt, og það er, hve þung ég má vera? Eg er tólf ára og 163 cm á liæð. SVAR: Milli 52 og 57 kg. Byggingarvörur og alls konar verkfæri er bezt að kaupa hjá okkur Verzlunin BRYNJA Laugavegi 29. Sími 24320. ★ Neittu holls fæðis BETA, 16 ára, lcvartar um Ijótan liörundslit á andlitinu (rauðbláan) og biður um ráð gegn lionum. SVAR: I þessu samhandi er hollt mataræði mjög mikilsvert. Forðastu að borða saltan, gamlan mat, en neyttu nýmetis, grænmetis og mik- illar vökvunar. Of rauður litarhátt- ur stafar oft af viðkvænmi, t. d. ef þú roðnar oft af feimni. ★ Kjörréttur mánaðarins LAXARÉTTUR (handa karlmönn- um). — Lag af reyktum laxi er selt i smurt, eldfast fat ásamt soðnum kartöflusneiðum. Yfir þetta er hellt hvitri sósu, sem bragðbætt er með 1 msk. af hökkuðum lauk, 1 msk. af skorinni steinselju og 1 msk. af sítrónusafa. Síðan er þetta bakað í ofni í 25—30 mínútur. Handhægur og ljúffengur réttur, ef karlmenn- irnir hittast og þurfa bita. Púðaborð. Saumist með krosssaumi í hör með gullnum haustlitum. Byggingar- og hreinlætisvörur Á. Einarsson & Funk h.f. Garðastræti 6. Sími 1-39-82.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.