Samtíðin - 01.10.1959, Side 26

Samtíðin - 01.10.1959, Side 26
22 SAMTÍÐIN -Strni ///. Jónuon: 93. grein BRIDGE ISLANDSMÖTIÐ í bridge var að þessu sinni liáð í hinum fögru húsa- kynnum Tjarnarkaffis h/f í lok maí. Keppninni lauk með naumurn sigri sveitar Stefáns Guðjohnsens, sem hlaut 11 stig. í öðru sæti var sveit Ásbjörns Jónssonar, sem hlaut 10 stig. Var sveit Ásbjörns af flestum tal- in sigurstranglegust, enda skipuð mjög góðum spilurum, en í sveitinni voru þeir Benedikt Jóliannsson, Lár- us Karlsson og Stefán Stefánsson, sem í tvo áratugi hafa verið og eru enn í fremstu röð ísl. bridgespilara. Einnig voru þarna þeir Ásmund- ur Pálsson og Jóhann Jónsson, sem báðir eru nú komnir í fremstu röð. Þvi miður varð ekki séð af þessu móti, að um verulega framför sé að ræða hjá ísl. bridgespilurum, því að margt fór miður, þó að sumt væri vel gert. Hér er ein slemma af mörgum, sem sagðar voru. Spilið er þannig: Suður gefur, báðir í hættu. 4 K-7-2 V Á-8 4 Á-9-8-5-3 4 K-6-4 4 G-5 V K-D-10-9-5-4-2 4 D-7-4 4 3 4 Á-10-6-3 ¥ — 4 K-10-2 4 Á-D-10-7-5-2 V G-7-6-3 4 G-6 4 G-9-8 Ól T“r ""“ Ó œlmr TIL FERMIKGAHGJAFA Kuml og haugfé, eftir Kristján Eldjárn. Skriðuföll og snjóflóð, eftir Ólaf Jónsson. íslenzk bygging, eftir Jónas Jónsson. Virkir dagar, eftir Guðmund G. Hagalín. Göngur og réttir, I.—V. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAÉTGÁFAA Sambandshúsinu. — Sími 13987.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.