Samtíðin - 01.10.1959, Qupperneq 28

Samtíðin - 01.10.1959, Qupperneq 28
24 SAMTIÐIN MEISTARAR RÆÐAST VIÐ ÞÓRBERGUR varð sjötugur 12. marz sl. Ragnar, forstjóri Helgafells- útgáfunnar, bað Matthías Johannes- sen að eiga við hann afmælisviðtal, er hirt skyldi i Nýju Helgafelli. En þetta fór á þann veg, að þegar hinir ágætu meistarar hittust, varð af því- líkt andlegt neistaflug, að viðtöl þeirra fylltu 254 síðna bók í Skírnis- broti. Bókin heitir í kompaníi við allífið og fjallar auðvitað um allt milli þim- ins og jarðar. Fyrsta samtalið fór fram 14. nóv. ’58, liið síðasta í vik- unni fyrir afmælið. Um bókina er það að segja, að hún lilýtur að verða sérkennilegasta hók ársins. Þar kveð- ur lífið sjálft dyra með eldmóði og er þvi hleypt inn í liverja málsgrein að kalla. Þórbergur er oftast í jötun- móði, höfginn, sem sigið hefur á liann við ritun liinnar langdregnu sjálfsævisögu, er skyndilega rokinnút i veður og vind. Með félagsskapnum við Matthías hefur lifið veitt honum mikia umbun fyrir hina drengilegu andlegu samhúð hans við séra Árna Þórarinsson. Matthías sannar liér enn, að hann á engan sinn líka sem spyrill meðal íslenzkra hlaðamanna. Við þekktum undir eins viðbragð hans og stil í upphafinu á viðtalinu við Eyjólf Ey- FRAMKÖLLUN, KÓPÍERING AMATÖRVERZLUNIN, Laugavegi 55, Reykjavík. Framleiðum alls konar bólstruð húsgögn og endurnýjum gömul. INNLÁNSDEILD SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12 GREIÐIR YÐUR liœstii vexti af sparifé yðar

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.