Samtíðin - 01.10.1959, Page 29

Samtíðin - 01.10.1959, Page 29
SAMTÍÐIN 25 fells í Lesbók Mbl. uni daginn. M. veður beint inn í efnin með sérstök- um snilldarþokka. Hjá honum finnst trauðla of eða van, og tæknin er orðin svo frábær, að fólk gæti liald- ið, að allt þetta kæmi af sjálfu sér. Þannig sigra menntaðir listamenn flestan vanda. Matthías hefur ekki sannað þá endileysu, að ritsnilld sé ekki blaðamennska, heldur hitt, að frábær hlaðamennska er ein dýrmæt- asta rittúlkun, sem til er, snilld, ef því er að skipta, dýrmætari en flest annað lesmál, af því hve miklu fleira fó'lk les blöð en hækur og blöðin þarf sífellt að bæta. I jafn haglega gerðri bók og hér um ræðir fá menn ekki varizt brosi, er þeir rekast á setningu eins og þessa í þrem neðstu línum 239. bls.: „Og Englendingar búnir að viðurkenna 12 mílna landhelgi hjá Færeyingum, sem gilda skal fyrir allar þjóðir nema sig sjálfa.“ (leturbreyting okkar). Furða var, þótt þeir skripluðu á veiði- þjófunum! Við þökkum meisturunum og Helgafelli fyrir góða skemmtun að- faranætur 14. og 15. marz sl. Hjón voru að endurskoða búreikning sinn. Þá sagði bóndinn: „Nú verður varla sagt, að við séum lengur í samkeppni við neinn hvað eyðsl- una snertir. Við hljótum að vera komin fram úr öllum.“ ZODIAC -Úrin eru nákvæmustu tíma- mælar samtíðarinnar. — Fást í Úra- og skartgripaverzlun Sigurðar Jónassonar, Laugaveg 10 B. Sími 10-8-9-7. Innbústryggingar Brunabótafélag Islands __ LAUGAVEGI 10 5. SÍMAB 14915, 16 OG 17. V 1 ii;; '■%&. ,Æ v N vliiíffl0 S Æ L\\Yv\VT L IvWvWA A :iSp« liÍIÍil U | :Í:|:Í:Í:Í:Í:Í:Í:Í:Í:Í:% | 1

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.