Samtíðin - 01.10.1959, Qupperneq 30

Samtíðin - 01.10.1959, Qupperneq 30
SAMTÍÐIN 26 SKEMMTIGETRAUNIR I. Stafaleikur Hér á aðeins að skipta um einn staf frá orði til orðs. Við gefum ykk- ur efsta orðið og merkingu orðanna, sem þið eigið að setja í stað punkt- anna, þannig að í neðsta orðinu hafi verið skipt um alla stafi efsta orðsins. bára Merkingar: .... kvenmannsnafn .... nema (so.) .... líkamshluti .... gauragangur. II. Stafagáta X X X X X X x x X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Setjið hókstafi í stað X-anna, innig að út komi: 1 . lína bókstafs- heiti, 2. 1. hreyfing, 3. 1. áliald, 4. 1. uxi, 5.1. karlmannsnafn, 6.1. sagná- rit, 7. lína 90 ára, 8. 1. mánaðarheiti. — Sé lesið niður eftir, mynda fremstu stafir línanna: landsheiti. III. Annaðhvort — eða 1. Hvor orti þetta, Káinn eða Páll lÖlafsson: OMEGA-úrin heimsfrægu eru enn í gangi frá síðustu öld. OMEGA fást hjá GARÐARI ÓLAFSSYNI úrsmið, Lækjartorgi, Sími 10081. í fjölbreyttu úrvali SKÓSALAN Laugavegi 1, Reykjavík. Sími 1-65- 84.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.