Samtíðin - 01.11.1962, Side 17

Samtíðin - 01.11.1962, Side 17
SAMTÍÐIN 13 á úrið sittj sá hún, að orðið var býsna framorðið. Hún tiafði þá orð á því, að sem betnr færi hefði barnið ekki látið á sér bæra langa lengi. „Ég verð að skreppa inn og sjá, hvort hún er ekki ber. Ég ætla að fara ósköp hægt, svo að hún vakni ekki,“ sagði frú Welles og stóð upp. Hún læddisl á tánum inn i svefnher- bergið. Þá heyrði Doreen hana reka upp °P- Hún liljóp þá inn í herbergið og kom að frú Welles, þar sem hún stóð og þrýsti barninu að hrjósti sér. Hún var alveg örvita. Barnið var dáið. Akaflega finnst mér skrítið — telpa var send í sveit. Hún sagði við bóndann, daginn eftir að liún kom á bæinn: „Ákaflega finnst mér skritið, að þessi kýr skuli ekki vera með horn.“ Bóndinn svaraði: „Til þess geta nú legið ýmsar ástæður, væna mín. Sumar kýr eru alltaf kollóttar, aðrar hrjóta af sér hornin, Jiegar þær eru að stangast V1ð hinar kýrnar, og af sumum sagar býralæknirinn hornin. En ástæðan fvrir því, að þessi skepna er kollótt, er nú sú, að þetta er ekki belja, heldur meri.“ Þegar springur ÞAÐ ER aldrei þægilegt, þegar spring- Ur á bíl, og menn af ýmsum þjóðum bregðast misjafnlega við því. Islendingur lætur strax gera við hjól- barðann. Bandaríkjamaður bölvar, fleygir síð- 9,1 hjólbarðanum og fær sér nýjan. Englendingur fer með barðann á næstu viðgerðarstöð og reynir síðan að gleyma °bappinu yfir bjórglasi á næstu knæpu. Þjóðverji flettir upp i bílahandbók og athugar, hvað gera skuli, næst þegar springur. Spánverji biður Guð að hjálpa sér. Itali hölvar ríkisstjórninni og konn sinni. Skandínavi skrifar klausu i biladálk dagblaðs síns og kvartar undan lélegum hjólbörðum. Skoti hættir að aka bíl. Rússi bölvar í hljóði. Allt í lagi, ef — LÖG KLÚBBSINS mæltu svo fyrir, að þar skyldi aldrei sjást kvenmaður. En á finnntugsafmæli hans var samþykkt að brjóta þau og taka frúrnar með. Þetta fór framhjá einum af meðlim- unum, og kom hann því einn i afmælis- hófið, enda ókvæntur. Honum brá í brún, er hann sá stóran hóp af skraut- húnu kvenfólki, og hann sagði við for- manninn: „Hvað á ég nú að gera?“ Formaðurinn anzaði: „Allt í lagi, góði, að Iiafa með sér dömu, ef hún er bara gift einhverjum öðrum í klúbbnum!“ Játningar MAÐUR nokkur kvæntist. Skömmu eftir brúðkaupið kom hann dag einn mjög alvarlegnr til konu sinnar og sagði: „Það er einn ljóðnr á ráði mínu, sem ég hef ekki sagt þér frá, en ég álít, að þú eigir að vita um. Ég er litblindur.“ Ivonan leit á mann sinn og sagði: „Ég hef líka nokkuð á samvizkunni, sem ég þarf að segja þér: Ég er svert- ingi!“ Höfum í miklu úrvali: Jakkaföt — Drengjafrakka — Fermingarföt. Dömu- og Telpnabuxur. Drengjafatastofan Ingólfsstræti 6, — Sími 16238.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.