Fréttablaðið - 05.01.2010, Side 44

Fréttablaðið - 05.01.2010, Side 44
 5. janúar 2010 ÞRIÐJUDAGUR28 ÞRIÐJUDAGUR 19.50 Blackburn - Aston Villa, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.15 Læknamiðstöðin SJÓNVARPIÐ 21.00 Chuck STÖÐ 2 21.45 Nurse Jackie SKJÁREINN 22.00 Glee STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Gestur hans er Finnur Svein- björnsson, fráfarandi bankastjóri Arion banka. 21.00 Græðlingur Í umsjón Guðríður Helgadóttur garðyrkjufræðings 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi Hagfræð- ingurinn og alþingismaðurinn ræðir um stjórnmál á Íslandi. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (14:26) 17.52 Arthúr (137:145) 18.15 Skellibær (16:26) 18.25 Endúrókross Sýnt frá keppni í sem fram fór í desember. Endúrócross er er sambland af mótócross og enduró- mótor- hjólakeppni. Trjábolum og ýmsum fleiri fyrir- ferðamiklum hlutum er komið fyrir í keppn- isbrautinni til að reyna til hins ýtrasta á akst- urshæfileika keppenda. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Íþróttamaður ársins 2009 Bein útsending frá hófi Samtaka íþróttafrétta- manna þar sem lýst er kjöri íþróttamanns ársins 2009. 20.15 Læknamiðstöðin (Private Pract- ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Aðalhlut- verk: Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strick- land, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Ad- elstein. 21.00 Músíktilraunir 2009 Upptaka frá lokakvöldi Músíktilrauna í fyrravor. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Afarkostir (Hunter) (2:2) Bresk spennumynd í tveimur hlutum. Aðalhlut- verk: Hugh Bonneville, Janet McTeer og Eleanor Matsuura. 23.20 Raðmorðinginn - Algleymi (Messiah - The Rapture) (1:2) (e) 00.10 Dagskrárlok 08.00 Unaccompanied Minors 10.00 Yours, Mine and Ours 12.00 Snow 2. Brain Freeze 14.00 Unaccompanied Minors 16.00 Yours, Mine and Ours 18.00 Snow 2. Brain Freeze 20.00 Dying Young Rómantísk mynd með Juliu Roberts í aðalhlutverki. 22.00 Match Point 00.00 A Christmas Carol 02.00 Prophecy 4. Uprising 04.00 Match Point 06.00 Broken Bridges 17.40 Reading - Liverpool Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 19.20 Meistaradeildin í golfi 2009 Skemmtiþáttur um golf. Fylgst með Meist- aradeildinni í golfi, kylfingar teknir tali, golf- kennsla skoðuð og einnig verða íslenskir golf- vellir skoðaðir. 19.50 Blackburn - Aston Villa Bein útsending frá fyrri undanúrslitaleik Blackburn og Aston Villa í enska deildabikarnum. 22.00 Ensku bikarmörkin 2010 Farið yfir allar viðureignir umferðarinnar í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. 22.30 Bestu leikirnir: Breiðablik - Grindavík 26.05.08 Það var ekki mikið búið af mótinu þegar Grindavík heimsótti Breiðablik í Kópavoginn þann 26. maí 2008. Leikurinn var stórbrotin skemmtun þar sem Scott Ramsey sýndir listir sínar hvað eftir annað. 23.00 Blackburn - Aston Villa Útsend- ing frá leik í enska deildabikarnum. 16.30 Arsenal - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.10 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 19.05 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 19.35 Stoke - Fulham Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.45 PL Classic Matches Chelsea - Ars- enal, 2000 22.15 PL Classic Matches Man. City - Man. United, 1993. 22.45 Stoke - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego, afram!, Bratz og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 In Treatment (3:43) 10.55 Cold Case (6:23) 11.45 Smallville (19:20) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (2:16) 13.25 Like Mike 15.05 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Tutenstein, Ben 10, Stóra teiknimyndastundin og Áfram Diego, áfram! 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (11:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (10:21) Með aðstoð Marge losnar fangi með listræna hæfileika úr fangelsi en hann lendir í vandræðum strax í fyrstu vinnunni sinni. 19.45 Two and a Half Men (22:24) Charlie Sheen og John Cryer leika Harper- bræðurna gerólíku, Charlie og Alan. 20.10 Two and a Half Men (21:24) 20.35 The Big Bang Theory (17:23) Gamanþáttur um eðlisfræðingana Leon- ard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðl- isfræðingar og vita nákvæmlega hvernig al- heimurinn virkar. 21.00 Chuck (18:22) Chuck var ósköp venjulegur nörd og lifði frekar óspennandi lífi þar til hann opnaði tölvupóst sem mat- aði hann á öllum hættulegustu leyndarmál- um CIA. 21.45 Hung (1:10) Ný dramatísk þátta- röð frá HBO. 22.30 The Unit (9:11) Þættir sem fjalla um störf leynilegrar úrvalsveitar bandaríska hersins. 23.15 An Unfinished Life 01.00 Public Enemy 03.20 Like Mike 04.55 Chuck (18:22) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.40 Kitchen Nightmares (10:13) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir Fréttir og veður frá fréttastofu Morgunblaðsins. 18.30 High School Reunion - NÝTT (1:8) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrrum skólafélagar koma saman á ný og gera upp gömul mál. 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (5:25) (e) 20.10 Worlds Most Amazing Videos - NÝTT (1:13) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyg- inni líkastur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. 20.55 Top Design (4:10) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem efnilegir innanhúss- hönnuðir keppa til sigurs. Í hverjum þætti þurfa þau að sýna og sanna færni sína og sköpunargáfu með hugmyndaríkri hönnun og frumleika. 21.45 Nurse Jackie (12:12) Það er komið að lokaþættinum og Jackie hefur í mörg horn að líta. Kevin vill rómant- ískt stefnumót á sama tíma og hún hafði lofað að hjálpa vinkonu sinni og Eddie er í öngum sínum eftir að hafa komist að sann- leikanum um Jackie. 22.15 United States of Tara (12:12) Það er komið að lokaþættinum að sinni. Max og dr. Holden hjálpa Töru að hitta persónu úr fortíðinni sem hafði mikil áhrif á líf hennar. 22.45 The Jay Leno Show 23.30 CSI. New York (17:25) (e) 00.20 King of Queens (5:25) (e) 00.45 Nurse Jackie (12:12) 01.15 Pepsi MAX tónlist > Julia Roberts „Ég lifi mig alltaf inn í líf þeirrar persónu sem ég er að leika en í lok vinnudags fer ég heim með sjálfa mig.“ Roberts fer með aðalhlut- verkið í kvikmyndinni Dying Young sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. ▼ ▼ ▼ ▼ Hið fornfræga félag Leeds var eitt sinn meðal þeirra bestu. Með liðinu spiluðu leikmenn á borð við Robbie Fowler, Robbie Keane, Rio Ferdinand og Harry Kewell. Liðið var meðal þeirra bestu á tíunda áratug síðustu aldar og þeir fjölmörgu stuðningsmenn sem búa hér á landi fóru ekki leynt með velgengni síns félags. En svo fór að síga á ógæfuhliðina því rétt eins og íslensku útrásarfyrirtækin var liðið skuldsett í botn og þegar það náði ekki meistaradeildarsætinu 2001 fór það nánast lóðrétt á hausinn og spilar nú í þriðju deildinni. Mikið stjörnuhrap á aðeins níu árum en þá lék liðið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar gegn Valencia. Hvítu strákarnir hans Simons Grayson mættu hins vegar á Old Trafford um helgina, fullir sjálfstrausts og buðu upp á einhvern skemmti- legasta sjónvarpsviðburð sem nokkur Liverpool-maður getur látið sig dreyma um. Rauðu djöflarnir voru nefnilega slegnir út af hinum föllnu englum frá Elland Road með einu marki gegn engu. Þessi tvö lið, Leeds og United, höfðu marga hildi háð á góðæristímum Leeds og nú, þegar glataði sonurinn sneri aftur á stóra sviðið, gerði hann engin mistök heldur felldi risann Golíat með litlu slöngubyssunni sinni. Og það er einfaldlega bara fátt meira sem gleður lítið hjarta mannsins sem styður rauða liðið frá Bítlaborginni en einmitt niðurlæging Manchester United. Eins fáránlega og það kann að hljóma í íslensku dagblaði. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER ILLA INNRÆTTUR Að gleðjast yfir óförum annarra SNILLD Endurkoma Leeds á stóra sviðið var fullkomn- uð með sigri yfir Manchester United á Old Trafford.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.