Samtíðin - 01.07.1935, Blaðsíða 34
32
SAMTÍÐIN
Erlendar bækur
til sumarlesturs.
Að sumrinu til kemur venjulega lít-
ið út af bókum, bæði hér og erlendis.
Fólk vill þá helst lesa einhverjar
skemtilegar og léttar skáldsögur.
SAMTÍÐIN birtir því hér skrá yfir
nokkrar skáldsögur á dönsku, eftir
vinsæla höfunda, þ. á. m. nokkrar eft-
ir hinn bráðskemtilega enska rithöf-
und, P. G. Wodehouse, sem orðinn er
heimskunnur fyrir bækur sínar um
Jeeves, þjóninn, hinn þurlega, fyndna,
enska ,,gentleman“.
Wodehouse: Godt klaret, Jeeves.
— Jeeves den uforlignelige.
— Ilæng i, Jeeves.
— Tak, Jeeves.
— Bravo, Jeeves.
(Verð ób. 3 kr. hver.)
Vicki Baum: Hemmelig dömt. Kr.
4.80 ób.
— Besættelse. Kr. 4.80 ób.
Ann Duffield: Hvilelöse Fugle. Kr.
4.20 ób.
Dashell Hammet: Den tynde Mand
(Detektivroman). Kr. 3.60 ób.
Briggs Myers: Saa hellere dö (Detek-
tivroman). Kr. 3.60 ób.
Berta Ruck: Min elskede Ven. Kr.
3.00 ób.
Ruby M. Ayres: Det sorte Hjerte.
Kr. 3.00 ób.
Oppenheim: Med Lökken om Halsen.
Kr. 3.00 ób.
Skrítlur.
Gesti nokkrum hafði verið vísað til
sængur í herbergi, þar sem reimt
hafði verið árum saman. Þegar inn
í herbergið kom, mælti gesturinn við
þjóninn, sem með honum var:
— Segið þér mér eins og er, hefir
nokkuð undarlegt skeð í sambandi við
þetta herbergi?
— Ekki í meira en fimtíu ár, svar-
aði þjónninn dræmt.
— Og hvað vildi þá til? spurði
gesturinn.
— Ja, ef satt skal segja, vildi það
þá til, að gestur, sem svaf hér uppi,
kom aftur lifandi niður að morgni.
Elskhuginn: Hvar er hún systir
þín, Stína?
Stína: Hún skrapp upp á loft til
þess að hafa hringaskipti, þegar hún
sá til þín.
Nonmi litli: Hvað er sálarfræði,
pabbi?
Faðirinn: Það er fjögra atkvæða
orð, sem maður lendir áltaf í, ef mað-
ur á erfitt með að útskýra eitthvað.
Sjúklingur (kvíðafullur á svipinn) '■
Ég hugsa, að holskurðurinn verði
hættulegur!
Læknir: Hvaða vitleysa, holskurð-
ur, sem kostar 160 krónur, er aldrei
hættulegur.
SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á úri, mánaðarlega nema t janúar og ágústmánuö'-
Verö 5 kr. árg-ang-urinn, er greiöist fyrirfram. Áskrift getur byrjaö hvenær sem er ‘L
árinu. Eigandi og útgefandi: E. P. Briem, Austurstræti 1, Reykjavík. Ritstjóri: Siguröur
Skúlason, ma.g. art. Afgreiðsla og innheimta: Austurstræti 1, sími 1336 (2 línur). Póst-
utanáskrift: Samtíðin, Póstliólf 607, Reykjavlk. — Prentað í ísafoldarprentsmiöju h.f-