Fréttablaðið - 13.01.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 13.01.2010, Blaðsíða 28
 13. janúar 2010 MIÐVIKUDAGUR24 MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 Stöð 2 byrjaði loksins að sýna pólitíska satíruþáttinn Daily Show á ný í gær. Þátturinn er bæði merkilegur og mikilvægur, en þáttastjórnandanum Jon Stewart og félögum hefur tekist að auka áhuga ungs fólks á dauf- gráum heimi stjórnmálanna og þjóðfélagsumræðunni almennt. Ungir Bandaríkjamenn taka þátt og fylgjast með og árangurinn er augljós, enda var vonarstjarn- an Barack Obama kjörinn forseti Bandaríkjanna á síðasta ári. Það vantar íslenskan þátt eins og Daily Show. Fyrir þau sem hafa ekki séð þátt- inn, þá er nánast hægt að segja að hann sé blanda af 60 mínútum og Fóstbræðr- um. Fyndnar og dramatískar fréttaskýr- ingar um léttvæg mál eins og kynhegð- un eldri borgara í Flórída er með því betra sem ég hef séð í þáttunum. Svo ekki sé minnst á innslagið um eina „hermann“ Íslands, sem reyndist vera ung ljóshærð stúlka – Bandaríkjamönnum til mikillar skelfingar. Alvaran er þó aldrei langt undan og Jon Stewart hefur sýnt frábæra takta þegar hann rekur garnirnar úr til dæmis stjórnmála- og fréttamönnum. „Almennar“ fréttir í dag eru því miður sorglega leiðinleg- ar. Upplýsingum er almennt miðlað til fólks á steingeldan og litlausan hátt og fyrir vikið er erfiðara að fá ungt fólk til þess að fylgjast með. Það er varla hægt að gera þá kröfu til fjölmiðla að poppa upp manískt þunglyndu Icesave- umræðuna, en mótvægi væri vel þegið í íslensku sjónvarpi. Ekki segja að mótvægið sé þegar til í Spaugstofunni. Hún á flotta spretti, en fjórir hvítir miðaldra karlmenn eru varla til þess fallnir að auka áhuga ungs fólks á málefnum líðandi stund- ar. Jafnvel þó að þeir geti hermt vel eftir Davíð Oddssyni. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON VILL SJÁ ÍSLENSKT DAILY SHOW Mótvægi vel þegið 20.00 Maturinn og lífið Fritz M Jörgens- son ræðir við gest sinn um lífið og tilveruna. 20.30 Neytendavaktin Í umsjón Ragn- hildar Guðjónsdóttur. 21.00 60 plús Þáttur á ljúfum nótum um aldna unglinga. Umsjón sr. Bernharð Guðmundsson, Guðrún Guðlaugsdóttir og Tryggvi Gíslason. 21.30 Björn Bjarna Þáttur í umsjón Björns Bjarnasonar þar sem tekið er á öllu því helsta í þjóðfélagsumræðunni. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (16:26)(e) 18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teiknimyndir og Finnbogi og Felix. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Portúgala í handbolta karla. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Niður í svart (Fade to Black) Bandarísk heimildamynd frá 2004. Rapp- arinn og athafnamaðurinn Jay-Z lítur yfir feril sinn. Höfundar myndarinnar eru Patr- ick Paulson og Michael John Warren og við sögu koma, auk Jay-Z, Mary J. Blige, Sean ‘P. Diddy’ Combs, Missy Elliott, Beyoncé Knowles, Usher, Rick Rubin, Kanye West og margir fleiri. 00.15 Viðtalið (Gerald J. Austin) (e) 00.45 Kastljós (e) 01.25 Lögin í söngvakeppninni Leikin verða lögin tvö úr síðasta þætti sem kom- ust í úrslit. 01.35 Dagskrárlok 08.00 Murderball 10.00 Shopgirl 12.00 Wide Awake 14.00 Murderball 16.00 Shopgirl 18.00 Wide Awake 20.00 10 Things I Hate About You Rómantísk gamanmynd með Heath Ledger og Juliu Stiles í aðalhlutverkum. 22.00 Crank Leigumorðingjanum Chev Chelios hefur verið byrlað eitur af keppinauti sínum og mun deyja ef hann slakar á. Aðal- hlutverk: Jason Statham 00.00 Yes 02.00 Kin 04.00 Crank 06.00 Letters from Iwo Jima 07.00 Coventry - Portsmouth Útsend- ing frá leik í enska bikarnum. 16.55 Spænsku mörkin Allir leikir um- ferðarinnar í spænska boltanum skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 17.55 Coventry - Portsmouth Útsend- ing frá leik í enska bikarnum. 19.35 Liverpool - Reading Bein útsend- ing frá leik í enska bikarnum. 21.35 Mónakó - Montpellier Bein út- sending frá leik í franska boltanum. 23.15 Einvígið á Nesinu Sýnt frá Einvíg- inu á Nesinu en þar kepptu margir af bestu kylfingum landsins í karla og kvennaflokki. 00.05 Liverpool - Reading Útsending frá leik í enska bikarnum. 18.00 Man. City - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.40 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 20.35 Coca Cola mörkin 2009/2010 Sýnt frá öllum leikjunum í Coca Cola-deild- inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.05 Birmingham - Man. Utd. Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.45 Hull - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.20 Girlfriends (6:23) (e) 16.45 Top Design (5:10) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Fréttir Fréttir og veður. 18.30 The Truth About Beauty (e) 19.30 Fréttir (e) 19.45 King of Queens (11:25) (e) 20.10 One Tree Hill (2:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. Haley reynir að bjarga Red Bedroom Records og Brooke leitar að nýju andliti fyrir fatalínuna sína. Nathan er í vondum málum og Clay reynir að koma honum til varnar. 20.55 America’s Next Top Model (12:13) Það er komið að úrslitaþættin- um. Þær tvær stúlkur sem eftir eru þurfa að leggja allt undir til að heilla dómarana. Eddie Murphy er meðal gesta á síðustu tískusýningunni. 21.45 Lipstick Jungle (12:13) Þáttaröð um þrjár valdamiklar vinkonur í New York. Wendy kemst að því að Shane er enn þá að íhuga að fara á tónleikaferðalag með Na- töshu Bedingfield. Nico lendir í vandræð- um í vinnunni og Victory reynir að finna full- komna leið til að biðja Joe að giftast sér. 22.35 The Jay Leno Show Spjallþátta- kóngurinn Jay Leno tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 23.20 CSI: Miami (10:25) (e) 00.10 King of Queens (11:25) (e) 00.35 Premiere League Poker (e) 02.15 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá- eðla, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Supernanny (15:20) 11.45 Gilmore Girls (1:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Worst Week (6:16) 13.25 Ally McBeal (13:23) 14.10 Sisters (14:28) 15.00 E.R. (3:22) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ben 10, Nornafélagið og Dynk- ur smáeðla. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (13:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (13:21) 19.45 Two and a Half Men (3:24) 20.10 Oprah‘s Big Give (2:8) Þáttaröð úr smiðju sjónvarpsdrottningarinnar Opruh Winfrey þar sem tíu ólíkir einstaklinga keppa innbyrðis í gjafmildi. 20.55 Mercy (1:22) Ný dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. 21.40 Medium (18:19) Miðillinn Allison Dubois sér í draumum sínum atburði sem enn hafa ekki átt sér stað. 22.25 Tell Me You Love Me (1:10) Djarf- ir þættir frá HBO sem fjalla um þrjú pör sem eiga það sameiginlegt að eiga í erfið- leikum í samböndum sínum. Þau leita öll til sama hjúskapar- og kynlífsráðgjafans, Dr. May Foster. 23.20 The Mentalist (7:23) 00.05 The Closer (2:15) 00.50 E.R. (3:22) 01.35 Sjáðu 02.05 Black River 03.30 Mercy (1:22) 04.15 Medium (18:19) 05.00 The Simpsons (13:21) 05.25 Fréttir og Ísland í dag > Oprah Winfrey „Það er nóg til af fólki sem vill fá far með þér í limósínu en það skiptir meira máli að þekkja einhvern sem tekur með þér strætó ef hún bilar.“ Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.10 Oprah’s Big Give, nýja þætti úr smiðju Winfrey þar sem er keppt í gjafmildi. 22.00 Crank STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Ísland – Portúgal, beint SJÓNVARPIÐ 20.55 America’s Next Top Model SKJÁR EINN 21.40 Medium STÖÐ 2 21.50 Chuck STÖÐ 2 EXTRA ▼ Sponsored Digidesign School ProTools-skólinn á Íslandi Skráning er hafin á slóðinni www.tonvinnsluskoli.is eða í síma 5349090 Upptöku- og útsetninganámskeið vor 2010 Tónvinnslunámskeiðið hefst í febrúar Farið verður í ProTools 101 og ProTools 110 Prufuupptökugerð (demo) í Midi-umhverfi ProTools og forritin Reason og Melodine kynnt Upptökur á frumsömdu lagi í hljóðveri með hljóðfæraleikurum Masterclass í hljóðblöndun í ProTools (EQ, Compressors, Reverb, Delay, Chorus, o.fl.)

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.