Samtíðin - 01.10.1959, Qupperneq 33

Samtíðin - 01.10.1959, Qupperneq 33
SAMTÍÐIN 29 dráttur á þýzku er að bókarlokum. 376 bls., ób. s. kr. 33.00. Gunnar Hansson: Dikten och lás- aren. Studier över diktupplevelsen. Árið 1929 gaf I. A. Richards, pró- fessor við Harvard-háskóla í Banda- ríkjunum, út þurra og torlesna bók um bókmenntagagnrýni (Practical Criticism). Nú hefur Gunnar Hans- son, nemandi Richards, samkvæmt aðferðum lians gert mjög virðingar- verða lilraun til að leiða í ljós, hvern- ig sænskir lesendur bregðist við kvæðaleslri. Niðurstöður af þess liátt- ar bókmenntasálarfræði eru auðvit- að býsna reikular og hæpnar, en til- tækið, að ráðast í jafn umsvifamikla rannsókn og hér um ræðir, vitnar um virðingarverðan stórliug og mikinn á- huga á kveðskap. Leiðir það ólijá- kvæmilega hugann að því, hve tóm- látir og rislágir við lslendingar er- um í iðkun liugvísinda og því eftir- bátar annarra norrænna þjóða. — 397 bls., ób. s. kr. 28.50. Eftirfarandi samtal fór fram í meiri háttar skrifstofu í New York: Forstjórinn: „Ungfrú Rósa, hafið þér séð blýantinn minn?“ „Já, herra, hann er á bak viS eyr- að á yður.“ „En skiljið þér ekki, að ég hef engan tíma! Bak við hvort eyrað er hann?“ Dýr lifa lengur í dýragörðum en úti í náttúrunni m. a. vegna þess, að þar eru þau óhult fyrir óvinum sínum. Hvar annars staðar gœtu þau líka athugað skrípalœti mannanna án þess að verða skotin niður? KAUPMENN! KAUPFÉLÖG! Ávalit fynrhggjandi: Vefnaðarvörur Tilbúinn fatnaður Prjónavörur Hreinlætisvörur Heildsölubirgðir: UMBOÐS- & HEILDVERZLUN □ RETTIBGÖTU 3 - SÍMI 1D4B5

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.