Samtíðin - 01.11.1946, Síða 36

Samtíðin - 01.11.1946, Síða 36
32 SAMTÍÐIN Hér eru nokkrar spurningar og svör, varðandi hjónabandið: 1. spurning: Hvað er lijónaband? Svar: Hjónáband er stofnun fgrir blint fólk. 2. spurning: Hvernig fer, ef karl- maður hugsar í alvöru um hjóna- band? Svar: Hann piprar. 3. spurning: Hvers vegna er brúð- urin með slæðu fgrir andlitinu? Svar: Til þess að hún geti dulið ánægju sína. k. spurning: Hvað táknar það, þegar eiginmaður segist geta stjórn- að aðgerðum konu sinnar? Svar: Þá á hann við, að hann geti fengið liana til að gera allt, sem h ana langar til. - ’ W' 'Oiéicoma.| hver’pi, nótn \KlPfiUTCER1) RlKIÍINÍ íslesidingar! Munið ykkar eigin skip Strandferðaskipin. — „Iíonan mín talar mikið við sjálfa sig.“ „Það gerir mín lika, en hún veit ekki af því.“ „Hvað áttu við?“ „Hún heldur nefnilega, að ég hlusti á allt bannsett rausið.“ Ferðizt með þeim! Flytjið með þeim! Skipaútgerð ríkisins. BÓKIN UM MA\XII\\ er glæsilegasta verk í sinni röð, sem komið hefur út hér á landi. SAMTÍÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaíSarlega nema í janúar og ágúst. VerS 15 kr. árgangurinn (erlendis 17 krónur), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær, sem er, á árinu. Ritstjóri og útgefandi: Sigurður Skúlason magister. Sími 2526. Áskrift- argjöldum veitt móttaka í Bókaverzlun Finns Einarssonar, Austurstræfi 1, Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34 og á Bræðraborgarstig 29. — Póstutanáskrift er: Samtiðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni h.f.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.