Fréttablaðið - 10.03.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 10.03.2010, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 10. mars 2010 17 Elskulegur eiginmaður minn og faðir, Sigurbjörn Hreindal Pálsson Vallarhöfða 12, Kópavogi, lést laugardaginn 6. mars á gjörgæsludeild Landspítalans. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 15. mars kl. 13.00. Elsa Skarphéðinsdóttir Bóas Hreindal Sigurbjörnsson Fréttablaðið býður nú upp á birtingu æviminninga á tímamótasíðum blaðsins. Hafið samband í síma 512 5490-512 5495 eða sendið fyrirspurnir á netfangið timamot@frettabladid.is Æviminning Gísli Eirík ur Helgaso n Laugateigi 7 2, Reykjavík Gísli Eirík ur Helgaso n fæddist í Reykjavík 1. janúar 1 931. Hann lést á Hraf nistu í Ha fnarfirði 1 2. janúar síð astliðinn. Foreldrar hans voru Guðr ún Jónsdót tir frá Þing eyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og H elgi Gíslason fr á Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eirík ur bjó fyrs tu æviár sí n í Reykjavík en fluttist eftir það v estur til Ísafjarð ar með for eldrum sín um og systkin um. Systkini G ísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigrí ður Ása, f. 1936 og G uðmundur , f. 1941. Eiginkona Gísla Eirí ks er Marg rét Magnú sdóttir hjúk r- unarfræði ngur, f. 4. apríl 1937 . Þau geng u í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eirí ks og Mar grétar eru: 1) Magnús kennari, f . 1.5. 1972 , kvæntur Guðbjörgu Björnsdótt ur kennara , f. 30.11. 1 971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn J óhann, f. 2 0.1. 1999. 2) Helgi tæ knifræðin gur, f. 18.6 . 1975, í sa mbúð með Jórunni Dr öfn Ólafsdó ttur leiksk ólakennar a, f. 15.2. 1975. Þeir ra dóttir e r Þórunn Á sta, f. 24.12 . 2001. 3) Guðrún læ knir, f. 14. 11. 1979, í sambúð m eð Þór Halldórssy ni stjórnm álafræðing i, f. 6.6. 19 80. Gísli Eirík ur lauk sk yldunámi á Ísafirði e n hélt suð ur til Reykjav íkur 17 ára gamall til að nema h úsasmíði. Húsasmíð ar urðu æv istarf hans . Framan a f starfsæv- inni vann hann á Tré smíðaverk stæðinu Fu ru en eftir að hafa fengi ð meistara réttindi í i ðn sinni st ofnaði han n sitt eigið f yrirtæki, G ísli, Eiríku r, Helgi, se m hann át ti og rak þar til fyrir fá einum áru m. Stangveið i var aðalá hugamál G ísla Eiríks alla tíð og sinnti h ann meða l annars tr únaðarstö rfum fyrir Stangveið ifélag Reyk javíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskir kju. G gason æddist í Hann firði 12. drar hans Þingeyri , og Helgi5, d. 1970. ár sín í að ve tur m sínum ur, f. úkr- u: u ð ur ð Gísli Eiríkur HelgasonTrésmíðameistariGísli Eiríkur Helgason fæddist í Reykjavík 1. janúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir frá Þingeyri í Dýrafirði f. 1917, d. 1988, og Helgi Gíslason frá Ísafirði, f. 1915, d. 1970. Gísli Eiríkur bjó fyrstu æviár sín í Reykjavík en fluttist eftir það vestur til Ísafjarðar með foreldrum sínum og systkinum. Systkini Gísla Eiríks eru Jón Hannes, f. 1933, Sigríður Ása, f. 1936 og Guðmundur, f. 1941. Eiginkona Gísla Eiríks er Margrét Magnúsdóttir hjúkr- unarfræðingur, f. 4. apríl 1937. Þau gengu í hjóna- band árið 1960. Börn Gísla Eiríks og Margrétar eru: 1) Magnús kennari, f. 1.5. 1972, kvæntur Guðbjörgu Björnsdóttur kennara, f. 30.11. 1971. Börn þeirra eru Margrét, f. 17.2. 1997 og Björn Jóhann, f. 20.1. 1999. 2) Helgi tæknifræðingur, f. 18.6. 1975, í sambúð með Jórunni Dröfn Ólafsdóttur leikskólakennara, f. 15.2. 1975. Þeirra dóttir er Þórunn Ásta, f. 24.12. 2001. 3) Guðrún læknir, f. 14.11. 1979, í sambúð með Þór Halldórssyni stjórnmálafræðingi, f. 6.6. 1980. Gísli Eiríku lauk skyldunámi á Ísafirði en hélt suður til Reykjavíkur 17 ára gamall til að nema húsasmíði. Húsasmíðar urðu ævistarf hans. Framan af starfsæv- inni vann hann á Trésmíðaverkstæðinu Furu en eftir að hafa fengið meistararéttindi í iðn sinni stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki, Gísli, Eiríkur, Helgi, sem hann átti og rak þar til fyrir fáeinum árum. Stangveiði var aðaláhugamál Gísla Eiríks alla tíð og sinnti hann meðal annars trúnaðarstörfum fyrir Stangveiðifélag Reykjavíkur. Útför Gísla Eiríks fer fram í dag kl. 13.00 í Fossvogskirkju. Ástkær faðir minn, tengdafaðir, afi og langafi, Sigurður Ólafsson áður Hólagötu 17, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtu- daginn 11. mars kl. 15.00. Rut Sigurðardóttir Bjarni Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- manns míns, föður okkar, tengdaföður, bróður og afa, Sigurðar Þórs Péturssonar Pétursborg, Kollafirði/Kjalarnesi. Árnína Kristín Dúadóttir Þóra Kristín Sigurðardóttir Heimir Björgvinsson Oddrún Ýr Sigurðardóttir Pétur Már Sigurðsson Hörður G. Pétursson og fjölskylda Bella Hrönn Pétursdóttir og fjölskylda Árnína Björt, Þórdís Rún, Sigurður Darri og Sölvi Þór. Útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Ólafs Guðmundssonar Réttarholtsvegi 31, Reykjavík, fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 12. mars og hefst kl. 13.00. Sigríður Ólafsdóttir Guðmundur Guðmundsson Elías Ólafsson Halldís Ármannsdóttir Benóný Ólafsson Jenetta Bárðardóttir Óttar Hallsteinsson Helga Guðmundsdóttir Elín Hallsteinsdóttir Sigurður Rúnarsson barnabörn og barnabarnabörn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Gunnar L.S. Pétursson lést á lungnadeild LSH, mánudaginn 1. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug. Selma Hrólfdal Eyjólfsdóttir Hilmar Pétur Gunnarsson Hlíf Magnúsdóttir Aðalheiður Esther Gunnarsdóttir Guðjón Birkir Guðrún Petrea Gunnarsdóttir Sverrir Ingólfur Ingólfsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir, tengda- móðir og amma, Ruth Kristjánsdóttir Sæviðarsundi 100, Reykjavík, lést á Landspítalanum þann 3. mars. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 12. mars kl. 13.00. Óskar Hjartarson, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir Árni Árnason Sigurborg Óskarsdóttir Hrafnhildur Árnadóttir Arngunnur Árnadóttir Valgerður Árnadóttir Útför Magnúsar Jónssonar Skarphéðinsgötu 2, fyrrum verslunar- stjóra í Slippnum við Mýrargötu, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 11. marz kl. 15.00. Guðrún Kristín Magnúsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Steindór Jónsson bifvélavirki, sem andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi þriðjudaginn 16. febrúar, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 11. mars kl. 13.00. Fjölskyldan vill þakka starfsfólki Sunnuhlíðar frábæra umönnun. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð. Grímur Marinó Steindórsson Dóra Steindórsdóttir Þorvaldur Ingólfsson Hrafn Steindórsson Margrét Johnsen barnabörn og aðrir afkomendur. Ástkær móðir mín, Jolee Margaret Crane lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 5. mars. Ingileif Helga Leifsdóttir Minningarathöfn um ástkæran föður okkar, son og bróður, Níels Ólafsson verður haldin í Fossvogskapellu fimmtudaginn 11. mars kl. 15.30. Hafþór Níelsson Tryggvi Níelsson Ólafur Hafþór Guðjónsson Björg Ólafsdóttir Magnús Magnússon Daníel Ólafsson Guðjón Hafþór Ólafsson Þuríður Edda Skúladóttir Sjötíu Íslendingar ætla að sjá Manchester United taka á móti AC Milan í síðari leik liðanna í Meistara- deildinni í kvöld. Fararstjóri verður útvarpsmaðurinn góðkunni og ritari United-klúbbsins á Íslandi, Siggi Hlö. „Það er löngu uppselt í þessa ferð. Við eigum 52 miða á Old Trafford en það eru Vita-ferðir sem setja upp þess- ar hópferðir,“ segir Siggi, sem hefur margsinnis áður verið fararstjóri. Fyrst starfaði hann fyrir Samvinnu- ferðir þar sem tónleikaferðir voru fyrirferðarmestar en er nú kominn á fullt í fótboltaferðirnar. Siggi er von- góður um að sínir menn komist í átta liða úrslitin með því að leggja Milan að velli. 2-3 útisigur liðsins í fyrri leiknum ætti að koma liðinu langleið- ina þangað. Hann hefur þó varann á: „Maður tekur bara einn leik fyrir í einu.“ Tvö íslensk börn voru valin af Mast- ercard til að leiða fótboltastjörnur Unit- ed og Milan inn á leikvanginn. Annars vegar Rakel Konráðsdóttir sem er níu ára og hins vegar hinn sjö ára Viktor Hafþórsson. Rakel, sem æfir fótbolta með Stjörnunni, hlakkar mikið til að stíga á Old Trafford, enda er hún mikill United-aðdáandi eins og allir í hennar fjölskyldu. „Mig langar að leiða Roon- ey inn á völlinn. Hann er svo góður,“ segir hún og getur ekki beðið. Til að hita upp fyrir uppákomuna fengu krakkarnir að leiða stjórnar- meðlimi United-klúbbsins á Íslandi inn á Laugardalsvöll og leiddi Rakel einmitt Sigga Hlö. Til að allt yrði eins raunverulegt og kostur var hljómaði meistaradeildarlagið í hátalarakerf- inu. „Hún stóð sig bara mjög vel. Hún var örlítið feimin en það er alveg eðli- legt þegar hún er að leiða stórstjörnu. Það þarf að venja hana við,“ segir hann og hlær. - fb Sjötíu Íslendingar á Old Trafford Á LAUGARDALSVELLI Rakel og Viktor með stjórnarmeðlimum í United-klúbbnum á Laugardals- vellinum. Þau munu í kvöld leiða fótboltastjörnur United og Milan inn á leikvöllinn. MYND/ÚR EINKASAFNI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.