Fréttablaðið - 13.03.2010, Side 43

Fréttablaðið - 13.03.2010, Side 43
VIÐSKIPTAGREIND OG VÖRUHÚS skyrr@skyrr.is Velkomin og skemmtilegum hóp, þar sem frumkvæði og samstaða er í fyrirrúmi. Starfslýsing Greining á þörfum viðskiptavina á sviði gagna- og upplýsingastjórnunar Hönnun, uppbygging og smíði vöruhúsa gagna Hönnun gagnaflutnings og hreinsunarferla (ETL/DQ) Meðhöndlun og uppbygging stofngagna (MDM) Greining og ráðgjöf á þörfum viðskiptavina með tilliti til viðskiptagreindar Umsjón með innleiðingu og uppsetningu viðskiptagreindarumhverfa Þjónusta, kennsla, leiðbeiningar og kynningar um notkun lausnanna Starfslýsing Greining á þörfum viðskiptavina með tilliti til viðskiptagreindar og árangursmælinga Hönnun, uppbygging og smíði viðskiptagreindarumhverfa Hönnun og smíði skýrslna og mælaborða (Dashboards) Þarfagreining og ráðgjöf til viðskiptavina með tilliti til viðskiptagreindar Umsjón með innleiðingu og uppsetningu viðskiptagreindarumhverfa Þjónusta, kennsla, leiðbeiningar og kynningar um notkun lausnanna Gagna- og upplýsingastjórnun (Information Management) Ertu snillingur? Viðskiptagreind (Business Intelligence) Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði, kerfisfræði, viðskiptafræði eða sambærilegs sviðs Reynsla af vinnu við hönnun og smíði vöruhúss gagna og/eða viðskiptagreind Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnu Lipurð í mannlegum samskiptum Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð Reynsla af hópvinnu og verkefnastjórn Skýrr er leiðandi fyrirtæki á sviði viðskiptagreindar og býður vandaða ráðgjöf Oracle, sem og í opnum hugbúnaði (Open Source). Viðskiptavinir í viðskipta- - fyrirtæki, heilbrigðisstofnanir og opinber fyrirtæki. Umsóknarfrestur er til og með 29. mars næstkomandi. Fullum trúnaði heitið. Öllum umsóknum svarað. Skýrr er stærsta og skemmtilegasta fyrirtæki landsins í upplýsingatækni. Starfsfólk fyrirtækisins er yfir 330 talsins og viðskiptavinir eru um 3.000. Skýrr og tekur tillit til persónulegra aðstæðna fólks. Starfsfólkið er samhentur hópur er í boði og vinnuaðstaðan er nútímaleg, opin og þægileg. Skýrr rekur frábært mötuneyti, með bæði heilsufæði og heimilismat. Fyrsta flokks kaffivélar með sérmöluðum eðalbaunum og sódavatn þykja sjálfsögð lífsgæði. Aðstaða fyrir börn er góð. Pool-borð, pílukast og tölvuleikjahorn. Skýrr í hnotskurn Ennisblað Umsækjandi þarf að búa yfir mikilli framkvæmdafærni, vera með góða rökhugsun og eiga auðvelt með að skipuleggja sig, tjá sig og leysa vandamál viðskiptavina. Hvirfilblað Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með að skynja og bregðast við áreiti, hvort sem það er frá viðskiptavinum eða samstarfsfólki. Hnakkablað Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með að skilja og lesa skriflegar óskir viðskiptavina. Gagnaugablað minni til að viðhalda góðri viðskiptagreind. Umsóknarfrestur er til 23. mars nk. Svar tækni óskar eftir að bæta við sig starfsmanni í fullt starf Starfið felur í sér: Uppsetning á netkerfum ásamt uppsetningu og þjónustu við IP símkerfi. Viðkomandi mun í starfi sínu eiga samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins og mun mestur hluti af vinnu fara fram utan vinnustaðar. Hæfniskröfur: Þekking á Windows server umhverfi og þeirri netþjónustu sem því fylgir er æskileg. Áhugi á uppsetningu og rekstri IP símkerfalausna er kostur. Rík þjónustulund, lipurð og vilji til að læra og þroskast í starfi eru eiginleikar sem við leitumst eftir. Svar tækni er framsækið fyrirtæki með 15 starfsmenn í fullu starfi. Hjá fyrirtækinu er öflug söludeild á fyrirtækjamarkaði ásamt því að reka verslun. Einnig er öflug þjónustudeild og þjónustuverk- stæði hjá fyrirtækinu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í mars/apríl eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 22. mars 2010. Umsóknum skal skila til: Svar tækni ehf., Síðumúli 37, 108 Reykjavík eða á umsokn@svar.is Netuppsetningar og símkerfi Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.